Item 6 - Bréf Staðarhrepps til sýslunefndar

Identity area

Reference code

IS HSk N00313-B-O-B-6

Title

Bréf Staðarhrepps til sýslunefndar

Date(s)

  • 03.03.1923 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(1700-1998)

Biographical history

Staðarhreppur er vestan Héraðsvatna í Skagafjarðarsýslu og er kenndur við kirkjustaðinn Reynistað. Hreppurinn liggur að Skarðshreppi að norðan, Austur-Húnavatnssýslu að vestan, Seyluhreppi að sunnan og suðaustan en Héraðsvötnum á móts við Rípurhrepp að austan.
Þrjú byggðarlög eru í Staðarhreppi: Sæmundarhlíð, Langholt og Víkurtorfa (einnig kölluð Staðarsveit).
Í skjalasafninu eru skjöl frá Staðarhreppi í Skagafirði frá árunum 1797-1998. Þann 6. júní 1998 sameinaðist Staðarhreppur 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði. Þetta voru Skefilsstaðahreppur, Sauðárkrókskaupstaður, Skarðshreppur, Seyluhreppur, Lýtingsstaðahreppur, Rípurhreppur, Viðvíkurhreppur, Hólahreppur, Hofshreppur og Fljótahreppur, og mynduðu þau saman sveitarfélagið Skagafjörð. (https://is.wikipedia.org/wiki/Seyluhreppur)

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð. Það varðar beiðni um að hrepurinn megi ábyrgjast lán.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

    Language and script notes

    Physical characteristics and technical requirements

    Finding aids

    Allied materials area

    Existence and location of originals

    Existence and location of copies

    Related units of description

    Related descriptions

    Notes area

    Alternative identifier(s)

    Access points

    Subject access points

    Place access points

    Name access points

    Genre access points

    Description control area

    Description identifier

    KSE

    Institution identifier

    IS-HSk

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation revision deletion

    Frumskráning í Atóm 09.02.2021 KSE.

    Language(s)

    • Icelandic

    Script(s)

      Sources

      Accession area