Sýnir 3594 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Listi yfir ævifélaga

Listinn er ritaður á pappírsörk í folio stærð.
Listinn telur 30 ævifélaga í Framfarafélagi Skagfirðinga.
Fram kemur að árið 1918 voru stofnfélagar 22 talsins, en árið 1925 voru þeir gerðir að ævifélögum.
Ástand skjalsins er gott.

Framfarafélag Skagfirðinga

Kvittun fyrir opinberum gjöldum

Kvittunin er vélrituð á hálfa pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar opinber gjöld Stefáns til Sauðárkróksbæjar.
Ástand skjalsins er gott.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Kvittun fyrir vátryggingum

Kvittunin er vélrituð á pappírsörk í A5 stærð.
Hún varðar greiðslu á vátryggingum.
Skjalið er óhreint og hefur orðið fyrir rakaskemmdum.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Framtíðin 25. janúar 1958

Blaðið er fjölritað á 5 pappírsarkir í folio stærð.
Það varðar stefnumál Framsóknarflokksins í Skagafirði vegna bæjarstjórnarkosninga sem fram fóru 1958.
Ástand skjalsins er gott.

Framsóknarfélag Skagfirðinga

Andvari 18.01.1958

Blaðið er fjölritað á 7 pappírsarkir í folio stærð.
Það varðar stefnumál listans fyrir bæjarstjórnarkosningar sem fram fóru árið 1958.
Ástand skjalsins er gott.

H-listinn á Sauðárkróki

Kosningablað 19. maí 1962

Blaðið er prentað á eina pappírsörk í dagblaðabroti.
Það varðar stefnumál Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði vegna bæjarstjórnarkosninga 1962,
Ástand þess er gott.
Blaðið er merkt Árna Jónssyni, Skógargötu 17b á Sauðárkróki.

Sjálfstæðisflokkurinn í Skagafirði (1929-

Kosningablað 26. maí 1962

Blaðið er prentað á eina pappírsörk í dagblaðabroti.
Það varðar stefnumál Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði vegna bæjarstjórnarkosninga 1962,
Ástand þess er gott.
Blaðið er merkt Árna Jónssyni, Skógargötu 17b á Sauðárkróki.

Sjálfstæðisflokkurinn í Skagafirði (1929-

Kotungur

Blaðið er fjölritað á pappírsörk í A4 broti, alls fjórar síður.
Það varðar stefnumál Sauðárkróksdeildar Kommúnistafélags Íslands fyrir bæjarstjórnarkosningar 1934.
Ástand skjalsins er gott.

Sauðárkróksdeild Kommúnistaflokks Íslands

Bréf Stephans G. Stephanssonar til óþekkts bréfritara

Pappírsörk í A5 stærð, handskrifuð.
Um er að ræða eftirmæli um son Stephans, Gest Cecil (1893-1909), sem virðast hafa verið flutt yfir gröf hans.
Hugsanlega er um að ræða eftirrit, en nafn Stephans er ritað undir og eftirmælin virðast hafa fylgt bréfi.
Skjalið er nokkuð skemmt af óhreinindum.

Stephan G. Stephansson (1853-1927)

Afmæliskveðja til Júlíusar Þórðarsonar

Skjalið er prentað á pappírsörk í A5 broti, 4 síður.
Um er að ræða texta við ýmis lög, sem gerðir hafa verið í tilefni af afmæli Júlíusar Þórðarsonar þann 11. mars 1959.
Undir rita Einar og Ragnar.
Ástand skjalsins er gott.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Bókasafn Seyluhrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00410
  • Safn
  • 1953-1996

Ársskýrslur, bókhaldsgögn, dreifibréf sem varða starfsemi bókasafnsins.

Bókasafn Seyluhrepps

Dreifibréf

Ýmis dreifibréf til bókasafna. Alls 40 blöð.
Bréfið eru flest frá bókafulltrúa Menntamálaráðuneytis og Hagstofunni. Þau varða flest framlög til bókasafna og leiðbeiningar um starfsemi þeirra.
Mörg blaðanna er gulnuð en að öðru leyti er ástand þeirra gott.

Bókasafn Seyluhrepps

Fylgigögn bókhalds

Reikningar, minnisblöð og ýmis fylgigögn bókhalds.
Alls 36 blöð og ein sparisjóðsbók.
Varðar viðskipti lestrarfélagsins við ýmsa aðila.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Spjöld

15 spjöld. Voru tekin úr bókum þegar þær voru í útláni.
Á spjöldin eru skráð heiti bókanna og nöfn lánþega.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Útlánalistar

Útlánalistar lestrarfélagsins, alls 15 blöð, stílabók og innbundin bók.
Í þetta eru skráð útlán á einstaka bæi eða til einstaklinga.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Málverkasýning Páls Sigurðssonar

Sýningarskráin er fjölrituð á pappírsörk í stærðinni A4. Með liggur listi yfir verk í eigu Listasafns Skagfirðinga.
Skráin er frá sýningu Páls í Safnahúsinu á Sauðárkróki í september 1981.
Ástand skjalsins er gott.

Páll Sigurðsson (1944-

Færslubók 1942-1959

Þykk innbundin bók í stærðinni 32,5x20 cm.
Bókin virðist tengjast einhvers konar verslunarrekstri, líklega deildaskiptu kaupfélagi en óljóst er hvaða verslun um ræðir.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Innleggsnótur

Innleggsnótur frá Kaupfélagi Skagfirðinga vegna afurða frá Lónkoti.
Flestar vegna mjólkur og sláturfjár.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Mælingar á jarðabótum

Mælingarnar eru skráðar á þar til gerð eyðublöð.
Þær varða jörðina Lónkot á árunum 1954-1959.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Viðskiptabækur

Tvær viðskiptabækur, önnur frá Landsbanka Íslands og hin frá Útvegsbanka Íslands í Vestmannaeyjum.
Þær fylgdu gögnum Tryggva og virðast því hafa verið í eigu hans eða Odds, sonar hans.
Ástand þeirra er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Ýmis gögn

Ýmis gögn úr eigu Tryggva Guðlaugssonar og Ólafar Oddsdóttur í Lónkoti.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Skilagrein frá Dalvíkurhreppi

Skilagreinin er vélrituð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún arðar greiðslur vegna Guðlaugs Bergssonar, sem var faðir Tryggva Guðlaugssonar.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Ársreikningar

Ársreikningar Varmahlíðarfélagsins frá árunum 1956-1964, eitt eintak af hverjum.
Reikningarnir eru vélritaðir á pappír í A4 stærð, heftaðir og límband límt á kjölinn.
Á þeim eru nokkrar ryðskemmdir eftir hefti.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Bókaskrár

Fjórar stílabækur sem í er færð bókaeign félagsins, ásamt einu blaði í folio stærð frá Runólfi Péturssyni.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Seyluhrepps

Bókhald vegna sundlaugar

Bókhaldsgögn vegna sundlaugarinnar í Varmahlíð frá árunum 1966-1967.
Alls 125 stk ásamt umslagi sem stílað er á Halldór Benediktsson.
Ástand gagnanna er gott.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Stefnuyfirlýsing

Yfirlýsingin er 8 fjölritaðar síður í A4 broti.
Hún varðar stefnumál K-listans fyrir bæjarstjórnarkosningar á Sauðárkróki 1986.
Ástand skjalsins er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Dögun ehf.: Skjalasafn

  • IS HSk N00422
  • Safn
  • 1987-1988

Lestarbækur og skýrslur um rækjuveiðar, alls 4 bækur.

Dögun ehf.

Skýrsla um rækjuveiðar

Bók í A4 broti þar sem færðar eru inn skýrslur um rækjuveiðar.
Bókin er upphaflega í tvíriti en frumritin hafa verið tekin úr.
Blettir eftir óhreinindi eru á bókinni en að öðru leyti er ástand hennar gott.

Dögun ehf.

Islandsk folkeopdragelse

Hefti í stærðinni 15,3x22,5 sm. Heftið er alls 20 bls, auk kápu.
Höfundur er Holger Kjær.
Heftið er áritað af honum en utan á kápu stendur: "Lisa Hallgrima Thorlacius. Med venlig hilsen fra forfatteren."

Landvörn

Blað í stærðinni 38x25 cm, prentað á dagblaðapappír, alls ein opna.

  1. árg 2. tbl. Gefið út í Reykjavík 10. apríl 1946.

Áskriftalisti

Listinn er handskrifaður á blað í A4 stærð. Þar eru taldir kaupendur blaðsins Skinfaxa sem eru félagsmenn í UMF Fram.

Ungmennafélagið Fram (1907-)

Kristján C. Magnússon og Sigrún M. Jónsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00358
  • Safn
  • 1900-1970

Einkaskjöl, m.a. tækifæriskort og skeyti, ljóð og lausavísur og ljósmyndir.
Með liggja tveir stimplar frá Sauðárkróksbíó, en þau hjónin ráku bíóið um árabil.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Reglugerðir Ungmennafélagsins Tindastóls

Stílabók í A5 broti.
Í hana eru handskrifaðar regluferðir UMFT.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggur blað í A4 stærð sem á eru skrifaðar einhvers konar hugleiðingar eða uppkast að grein eða ræðu um nafngift Sauðárkróksbæjar.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Skilagreinar og skattreikningar

Skilagrein ásamt 37 skattareikningum fyrir Haganeshrepp, sem heftaðir voru aftan við skilagreinina. Skilagreinin er frá 1964 en reikningarnir frá 1963 og 1964. Skilagreinin er fyrir manntalsbókargjöldum innheimtum í nóvember og desember 1964, frá hreppstjóra Haganeshrepps og á hana eru vélrituð nöfn og þinggjöld íbúa i hreppnum. Hún er undirrituð af hreppstjóra. Á skattareikningana eru vélrituðnöfn íbúa í Haganeshreppi ásamt upplýsingum um gjöld og greiðslur handskrifaðar inn á reikningana.

Haganeshreppur

Viðskiptamannabókhald

Inniheldur viðskiptamannabókhald úr möppu hreppstjóra (mappan var ónýt þegar gögnin bárust). Um er að ræða handskrifuð blöð sem klippt hafa verið úr innfærslubók, götuð og geymd í möppu. Einnig milliblöð til að aðgreina í stafsrófsröð, og ýmsir reikningar sem varða hreppinn.

Haganeshreppur

Yfirlit yfir fundarsetu

Skjalið er minnisblað sem ritað er aftan á fjölritað blað fyrir skattmat. Inniheldur upplýsingar um fundarsetu stjórnarmanna í Samvinnufélagi Fljótamanna árið 1965.

Niðurstöður 2636 to 2720 of 3594