Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Torfbæir
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Torf til bygginga

Smáritið er 28 fjölritaðar síður í A5 broti, auk kápu.
Höfundur þess er Sigríður Sigurðardóttir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Lýsing á baðstofunni í Glaumbæ

Lýsingin er skráð á pappírsörk í folio stærð.
Vélritaðar leiðbeiningar hægra megin en tekning vinstra megin.
Lýsingin er gerð 1949, af Maríu Jónsdóttur og lýsir baðstofunni er faðir hennar, Jón Hallson, kom sem prestur í Glaumbæ árið 1874.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sýningarskrá

Sýningaskráin er ljósrituð á tvær pappirsarkir í A4 stærð, aðra hvíta og hina græna.
Fremst er uppdráttur af torfbænum í Glaumbæ og innan í lýsingar á hverju rými fyrir sig.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -