Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 11 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Málaflokkur Vestur-Íslendingar Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréfritari Einar og Rósalind

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Einars og Rósalindu.
Varðar myndir heimsókn eirra frá Canada til Íslands og fréttir af þeim (jólabréf).
1 pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Dalamanna

Bréfritari: Sesselja Halldórsdóttir

2 bréf Sesselju Halldórsdóttur til dóttur (líklega til Þorbjargar Árnadóttur).
Bréf bæði merkt Akra en það er í Norður Dakóta í Bandaríkjunum.
Fyrra bréf dagsett 30. desember 1903
Seinna bréf dagsett 24. janúar 1906

Jólakort

Jóla og nýárskort. Hluti þeirra erlendis frá. Sum kortin eru lengri og innihalda ekki einungis jólakveðjur.

Sagnaþættir og ljóð

Handskrifuð stílabók, með hendi Jóns Sveinssonar frá Þangskála, sem inniheldur ljóð og sagnaþætti eftir Jón:
I. "Saknaðar og minningar ljóð........", Útfararljóð".
I Um flutninga fólks til Ameríku úr Skefilsstaðahreppi og Sauðárhreppi á tímabilinu frá 1874-1904".
II. "Afburðamenn að afli og leikni í glímu íþróttinni".
III. Dulræn sögn viðkomandi Fljótamönnum. Um sjóslysið 6. jan. 1899 .
IV. "Sagnir viðkomandi Sölva Helgasyni förumanni".

Vesturfarasetrið

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Vesturfarasetursins.
Alls 1 pappírsörk.
Varðar: Lagfæringar og breytingar í tilefni af 20 ára afmæli Vesturfarasetursins og liðsinni Byggðasafnsins vegna þeirra.
Ástand skjalsins er gott.

Vesturfarasetrið (1995-)