Print preview Close

Showing 3 results

Archival descriptions
Goðdalir English
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Lestrarfélag Goðdalasóknar

  • IS HSk E00105
  • Fonds
  • 1909 - 1979

Gögnin lýsa því starfi sem fram fór í félaginu, aðalfunda - reikninga - og skýrslubækur, bókaskrár, reikningar og útlán safnsins. Gögnin eru heilleg en hafa verið hreinsuð af bréfaklemmum, heftum, umslögum og auka afritum. Pappírsgögnin eru látin halda sér í þeirri röð eins og þau lágu í upphafi.

Lestrarfélag Goðdalasóknar