Sýnir 116 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sauðárkrókur Málaflokkur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Sauðárkrókur - aðalskipulag

Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Sauðárkrók, unnar af Stefáni Jónssyni, Reyni Vilhjálmssyni, Guðrúnu Jónsdóttur og Knud Jeppesen árið 1970.

Stefán Jónsson (1892-1980)

Bókhald 1936-1938

Efnahags-og rekstrarreikningar fyrir árið 1936 handskrifað á línustrikuð blöð. Blöðin hafa rifnað og krumpast neðst. Reikningur Alþýðuflokksfélags Sauðárkróks og skýrslur til ASÍ fyrir tímabilið 1936-1938 eru forprentaðar í A3 broti. Öll gögnin hafa varðveist ágætlega.

Verkamannafélagið Fram

Bókhald 1939-1940

Í safninu eru rekstrar- og efnahagsreikningar einnig frumbók með kvittunum fyrir greidd árgjöld skráð á Alþýðuflokksfélag Sauðárkróks og einn miði þar sem óskað er eftir upptöku í Jafnaðarmannafélag Sauðárkróks, dagsett og undirritað, gögnin eru frá tímabilinu 1939-1941. Ein útfyllt kvittun er eftir í frumbókinni. Safnið er allt vel varðveitt og læsilegt.

Verkamannafélagið Fram

Bókhald 1941-1942

Fylgigögn bókhalds, efnahags- og rekstrarreikningur v/ Alþýðuflokksfélags Sauðárkróks. Einnig eru fylgigögn bókhalds, kvittanir fyrir greiðslum, skilagrein vegna hlutaveltu og listi vegna útistandandi skulda við félagið. Pappírsgögnin hafa varðveist sæmilega, þau eru vel læsileg.

Verkamannafélagið Fram

Bókhald 1943-1946

Í safninu eru efnahags- og rekstrarreikningar einnig skýrslur til Alþýðusambands Íslands fyrir tímabilið1943-1946. Skjölin eru vel læsileg og ágætlega varðveitt

Verkamannafélagið Fram

Bókhald 1937-1939

Innbundin og handskrifuð sjóðsdagbók Verkamannafélagsins Fram. Í bókina eru færðar dagbókafærslur fyrir félagið fyrir tímabilið 1937-1939, að öðru leyti er bókin lítið notuð. Bókin er vel læsileg og í ágætlegu ásigkomulagið, límborði er á kjölnum.

Verkamannafélagið Fram

Teikningar af húsi og gluggum

Nokkrar teikningar af íbúðarhúsi ásamt teikningum af gluggum eftir Hjalta Guðmundsson. Merkt Iðnskóla Sauðárkróks, 1955. Líklega um prófverkefni að ræða.

Hjalti Jósafat Guðmundsson (1929-2012)

Ýmislegt

Stundaskrá með yfirliti yfir afnot ákveðinna hópa af sundlaug Sauðárkróks árið 2002 og samskipti Guðjóns við Sveitarfélagið vegna gjafar hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Kristjánsdóttur, til sundlaugarinnar.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

UMSS

Gögnin innihalda m.a Fundargerðir, Ársþingskýrslur og Mótaskrá U.M.S.S sem er mjög umfangsmikil, haldin voru mörg mót s.s. Tugþrautarmót, Unglingamót, Meistaramót, Bikarmót og Norðulandamót svo fátt eitt sé talið. En í UMSS gögnum eru líka heimidir frá aðildarfélögum s.s Tindastól knattspyrn og sund. Gögnin eru pappísrsgögn og bæklingar í misjöfnu ástandi einhver rifin og blettótt.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Erindi og mál 1990-1998

Erindi og mál Tindastóls á árunum 1990-1999.

Bréf, skýrslur, samningur, mótamál, frjálsíþróttir, námskeið, reglugerðir, samantektir um starf, æfingatöflur niðurröðun, styrkbeiðnir, stjórnarfundur umfí, Mótaskrá, Unglingamót UMSS, Héraðsmót, landsmót UMFÍ, Lottó, skíðasvæði, Sæluvika, náttúruverndarráð tölvukerfi ÍSÍ, auglýsingar, tilboð í jarðvinnu við íþróttaleikvanga, landsmót umfí, ársþing UMSS, landgræðsla, Fréttabréf UMFÍ, knattspyrna, bæjarstjórn, Bifröst, atvinnuleyfi útlendinga 1991, námskeið, íþróttahús, styrkir, íþróttavöllur, grasvöllur, ársþing, verksamningur við Sauðárkrókskaupstað vegna íþróttasvæðis, verklýsing, starfsskýrsla ÍSÍ, ruslatínsla á FJórðungsmóti, styrkbeiðni íþróttamanna, val á íþróttamanni Skagafjarðar, Stefnuyfirlýsing um tilhögun íþróttauppeldis æskufólks innan íþróttahreyfingarinnar, útnefningar til íþróttamanns Sauðárkróks 1996, bréf v. fræðslufunds um fíkniefni, frágangur á svæði Aðalgötu 14 og 16, samningur um dreifingu Gula bókin 1996, knattspyrnumaður Tindastóls 1996, stefnuyfirlýsing ÍSÍ, nafnalisti frjálsar, tilnefningar til kjörs íþróttamanns, Skagafjarðar, þjálfaramál, vegna leigusamnings Tindastóls á jörðinni Skarði fyrir skíðasvæði, skíðalyfta og fleira.

Minning - Greinar 1931 - 1940

Minning um:
Jón Benediktsson frá Grenjaðarstað. Brot af grein 1936.
Jón á Flugumýri. Ræða við útför 1936.
Sigurlaug Guðmundsdóttir, Sauðárkróki. Ræða við útför. 1936.
Jósefina Hansen ,Sauðárkróki. Ræða við útför. 1937.
Magnús Guðmundsson, alþingismann og fyrrverandi ráðherra. Tíminn, 1937.
Guðfinna Jensdóttir fræa Miklabæ. Ræða við útför. 1938.
sr. Árnór Árnórsson frá Hvammi 1938. ( óbirtur og ófluttur texti.)
Gísli Hannesson, Djúpadal. útfararræða eftir sr. Lárus Arnórsson. 1939. Prentuð.
Jón Árnson, Valadal. 1939. ( óbirtur og óflutt ).
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ríp. Ræða við útför.1940.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Minning - Greinar 1961 - 1965

Minning um :
Ólafur Sigurðsson Hellulandi. Minningagrein. Dagur 6/11 1961. og Einherja 13/11 1961. Tvær greinar, prentaðar.
Gunnlaugur Björnsson Brimnesi. Minningargrein. Tíminn 15/4 1962. Einherja 14/4 1962. Tvær greinar, prentaðar.
Ingimar Jónsson Ási. Minningargrein. Tíminn 15/4 1962.
sr. Lárus Arnórsson Miklabæ. Minningargrein. Tíminn14/5. Einherja 17/5 1962. Tvær greinar, prentaðar.
Árni Gíslason frá Miðhúsum. Minningargrein Tíminn 1962.
Haraldur Sigurðsson verslunarmaður Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn. 1962.
Stefán Vagnsson f´ra Hjáltastöðum. Minningargrein. Tíminn 30/11 1963 Einherja 10/12 1963. Tvær greinar, prentuð.
Þórey Sigmundsdóttir Hansen Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 1963 Einherja 12/11 1963. Tvær greinar, prentuð.
Sigurður Einarsson Hjaltastöðum. Minningargrein. Tíminn 1/5 1963.
Sigurður Siguðrsson sýslumaður Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 8/7 1963.
Páll Zóphaníasson fyrrverandi alþingismaður Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 5/12 1964.
Pétur Jónsson frá Nautabú, Reykjavík. Minningargrein. Tíminn. 1964.
Sigurður Jónassson Syðri - Brekkum. Minningargrein. Tíminn. 1964.
Páll Björnsson Beingarði. Minningargrein. Tíminn 17/4 1965.
VAlgarð Blöndal Sauðárkrókur. Minningargrein. Tíminn 7/11 1965.
Hallfríður Jónsdóttir Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 10/11 1965.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Bókhald 1938

Aðalreikningar Jafnaðarmannafélag Sauðárkróks fyrir árið 1938. Um er að ræða tvö blöð, annars vegar efnahagsreikningur og gjalda- og tekjureikning félagsins. Blöðin eru vel læsileg og hafa varðveist ágætlega.

Verkamannafélag Lýtingsstaðahrepps

Bókhald 1939-1942

Innbundin handskrifuð bók með línustrikuðum blaðsíðum. Bókin er merkt Höfuðbók II. Í bókina er skrá yfir greidd árgjöld félagsmanna Verkamannafélagsins Fram tímbilið 1939-1944 aftast í bókinni er félagaskrá. Bókin er í A5 stærð og er vel læsileg og ágætlega varðveitt.

Verkamannafélagið Fram

Niðurstöður 86 to 116 of 116