Sýnir 16 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Málaflokkur Félagsheimili
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundargerðabækur

Fundargerðabækurnar eru sex og í misjöfnu ástandi og misstórar. Þær eru frá árunum 1917 - 1984. Blöðin nokkuð trosnuð og rifin eða blöð hafa losnað. Allar handskrifaðar og eru merktar með Gjörðabók Ungmennafélags Höfðstrendinga eða Fundagerðabók U.M.F.H.
Í þessum bókum eru fundirnir útlistaði og greinilegt er að miklu er áorkað til samfélagsins og mikið og gott ungmennastarf unnið.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Bókhaldsgögn 1960

Bókhaldsgögn frá árinu 1960, alls 55 skjöl. Flest þeirra varða félagsheimilið Héðinsminni, m.a. vinnuframlag við byggingu þess.

Akrahreppur (1000-)

Bókhaldsgögn 1961

Bókhaldsgögn frá árinu 1961, alls 7 skjöl. Flest þeirra varða félagsheimilið Héðinsminni.

Akrahreppur (1000-)

Félagsheimili og leikhús á Sauðárkróki

Teikningar af félagsheimili/leikhúsi og hóteli við Faxatorg, teiknað af Jóni Haraldssyni, arkitekt, 1979. Varð aldrei að veruleika. Afstöðumynd sem sýnir einnig hótel sunnan við félagsheimilið. Merkt "Reynir" en erfitt að lesa í restina.

Jón Haraldsson (1930-1989)