Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 637 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjárhags sýsluvegasjóðs.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar lánsábyrgð vegna símalagningar í Skefilsstaðahreppi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga allsherjarnefndar

Tillagan er handskrifuð á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Hún varðar fjölgun hreppsnefndarmanna í Staðarhreppi.
Ryðskemmd er eftir bréfaklemmu á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Seyluhrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Seyluhrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Með liggur pappírsörk í folio broti, skýringar frá Árna Jónssyni á Marbæli.
Einnig vottun á að reikningar hafi legið frammi, á pappírsörk í A5 stærð.
Kvittun gjaldkera vegna greiðslu á útfararkostnaði.
Loks pappírsörk í A4 broti með ýmsum athugasemdum.
Með liggur kvittun fyrir endurskoðun.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar lánsábyrgð fyrir útgerðarfélagið Tindastól vegna kaupa á fiskiskipi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar landbætur á Veðramóti.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Símskeyti

Fjórar pappírsarkir (símskeytaeyðublöð) með handskrifuðum texta) sem varða samskipti Vegamálastjóra og sýslunefndar vegna samgöngumála.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar framlagningu sveitarsjóðsreiknings Sauðárkrókshrepps.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar upphæðir barnsmeðlaga.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Vottorð

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það var hreppsveg við Kirkjuhól.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur um vatnsaflsmál

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio stærð.
Þær varðar tillögur nefndar sem kosin var til að fjalla um vatnsaflsmál.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1 to 85 of 637