Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1778 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining Mannamyndir*
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1734 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 07

Anna Erlendsdóttir og Stefanía Erlendsdóttir ásamt eiginmönnum og börnum. Þær voru dætur Erlendar verslunarstjóra í Grafarósi og Hofsósi. Anna var gift Jóni A. Ólafssyni verslunarmanni á Patreksfirði. Stefanía var gift Aðalsteini P. Ólafssyni, verslunarmanni á Patreksfirði.

Mynd 10

Til vinstri: Þórður Kristjánsson (1915-1991), kennari, ólst upp á Suðureyri við Súgindafjörð
Til hægri: Hans Kristjánsson (1891-1952), frá Suðureyri. Stofnandi Sjóklæðagerðar Íslands h.f.

Mynd 16

Ljósmynd í stærðinni 10,4 x 7,8 sm. Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (til vinstri) og Ásbjörn Ólafur Sveinsson (til hægri).

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 10

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 9,8 x 14,3 sm. Á myndinni er Jónas Stefánsson smiður. Myndin er límd á spjald merkt Jóni J. Dahlman á Akureyri.

Mynd 9

Tveir óþekktir drengir við útihús.
Tilgáta að myndin sé tekin á Selnesi á Skaga.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 109

Fjórir drengir á Hólum í Hjaltadal. Hóladómkirkja í baksýn.
Tilgáta: Jón Norðmann Jónsson lengst til vinstri og Sigurgeir Snæbjörnsson lengst til hægri.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 184

Hópur af óþekktu fólki.
Tilgáta að maðurinn með hattin, annar frá hægri í efri röð, sé Gísli í Eyhildarholti.
Tilgáta að myndin sé tekin við Hóladómkirkju.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 199

Óþekkt fólk sem hefur stillt sér upp til myndatöku við húsvegg.
Myndin er skemmd og einnig mjög dökk og því erfitt að greina bæði fólk og staðsetningu.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 214

Óþekktur karlmaður og tvær konur sem hafa stillt sér upp við húsvegg til myndatöku. Myndin er skemmd og nokkuð óskýr.
Tilgáta að stúlkurnar séu systurnar Alda og Petra frá Hvalnesi.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 232

Óþekkt fólk, karlmaður og kona með barn á milli sín.
Tilgáta að hjónin séu Ólafur Eiríksson og Sæunn Jónasdóttir.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

KCM349

Konan t.v. er líklega Pála Sveinsdóttir. Hildur Margrét Pétursdóttir (móðir KCM) önnur f.h. Tilgáta: Afmæli Sigrúnar Mörtu Jónsdóttur .- Fædd í Skagafjarðarsýslu 10. nóvember 1900 .- Látin 20. maí 1997 .- Sýsluskrifari á Sauðárkróki 1930. Skrifstofumaður - síðast bús. á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM770

Myndin tekin framan við Kjötbúð KS við Freyjugötu. Jónas Jónasson (Hofdala-Jónas) að sækja sér mjólk (1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 1

Garðar Hansen f. 1911, d. 1982. Kaupmaður og múrari á Sauðárkróki. Mynd 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 4

Vegamenn 1928 við brúna yfir Húseyjarkvísl neðan Varmahlíðar. F.v. Gissur Jónsson, Valadal. Hjalti Jónsson, Valadal. Kristján Hansen, Sauðárkróki. Haraldur Albertsson, Siglufirði. Páll Jónsson, Húsey. Friðrik Friðriksson, Jaðri. Strákar f.v. Gunnlaugur Jónasson, Hátúni. Hallur Jónasson, Hátúni. Steingrímur Skagfjörð, Miklagarði. Sigurjón Jónasson, Hátúni.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 8

Vegamenn við brúna yfir Húseyjarkvísl 1928. F.v. Hjalti Jónsson, Valadal. Jón Helgason, Geldingaholti. Kristján Hansen, Sauðárkróki. Haraldur Albertsson, Siglufirði. Páll Jónsson, Húsey. Strákar f.v. Gunnlaugur Jónasson, Hátúni. Sigurjón Jónasson, Hátúni. Friðrik Friðriksson, Jaðri. Steingrímur Skagfjörð, Miklagarði. Hallur Jónasson, Hátúni. Sjá Byggðasögu Skagafjarðar II. bindi bls. 255.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 12

Vegamenn við Grófargil 1928. Standand f.v. Markús og Vigfús Sigurjónssynir, Reykjarhóli. Jónas Gunnarsson, Hátúni. Sitjandi f.v. Björn Gíslason. Steingrímur Friðriksson.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 14

Vegamenn við Húseyjarkvísl 1928. F.v. Jón Eiríksson,Hjalti Jónsson, Valadal. Kristófer, Tjarnar-Óli, Haraldur Jónasson, Völlum. Kristján Hansen. Fremst er strákur, ágiskun Guðmundur Jónsson.
Til hliðar sést í hest hægra megin og hjól á hestakerru vinstra megin.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 18

Vegamenn losa efni og moka á hestakerru, hjá Grófargili. Líklega glittir í Hotstjörn vinstra megin við hakann. F.v. Steinþór Skörðugili. Flóvent. Haraldur Albertsson. Gissur Jónsson, Valadal, Hjalti Jónsson, Valadal. Jón Helgason, Geldingaholti. Mynd 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 27

Börn Haraldar Jónassonar og Ingibjargar Bjarnadóttur á Völlum, Jónas og Þórunn.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 28

Tobías Jóhannesson frá Hellu í Blönduhlíð. Myndin tekin á Uppsölum 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Niðurstöður 1616 to 1700 of 1778