Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Drangey Eining Fuglaveiðar
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Byggingarbréf

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Í bréfinu er Friðrik Jónssyni á Sauðárkróki byggð eyjan til fimm ára.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Mynd 01

Lundaveiðar í Drangey, mynd tekin 15. júlí árið 1952. Aftan á mynd stendur Erlendur Hansen skrifað.