Sýnir 155 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining Tónlist
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

22 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 1016

Organistanámskeið í Varmahlíð. Aftari röð frá vinstri: Rögnvaldur Jónsson Flugumýrarhvammi- Friðrik Árnason Kálfstöðum- Árni Jónsson Víðimel og Stefán Haraldsson Víðidal. Fremri röð frá vinstri: Sigurður Birkisson söngstjóri- Ragna Hróbjartsdóttir Hamri og Eyþór Stefánsson Sauðárkróki. Gefandi: Ingibjörg Jónsdóttir- Flugumýrarhvammi. 29.01.1993.

Hcab 298

Páll Ísólfsson (t.v.) og Snæbjörg Snæbjarnardóttir (t.h.). Myndin er tekin við vígslu hins nýja pípuorgels Sauðárkrókskirkju 1962. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 114

Lúðrasveit Sauðárkróks sem starfaði um og fyrir 1930.
F.v. Björn Jóhannesson, Svavar Guðmundsson, Friðvin G. Þorsteinsson, Valdimar Guðmundsson (Valdi Garðs), Ólafur Gíslason, Eyþór Stefánsson stjórnandi sveitarinnar, Sigfús Guðmundsson, Sigurður P. Jónsson, Hallgrímur Jónsson og Svavar Þorvaldsson (Daddi). Á myndina vantar Þorvald Þorvaldsson (Búbba).

Mig hryggir svo margt

Nótnahefti. alls 12 prentaðar síður í A4 stærð.
"Mig hryggir svo margt" eftir Ólaf Hallsson.
Útgefið af höfundi í Winnipeg árið 1936.
Heftið lá með gögnum úr Kanadaferð Sigríðar Sigurðardóttur 1999 og er líklegt að það sé fengið í þeirri ferð.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Spóla 5

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "viðtöl við ýmsa menn."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Tónverk eftir Skúla Halldórsson, handrit.

Lög Skúla Halldórssonar, við textana: Smaladrengurinn, Vöggulag, Heimþrá texti Jóhannes úr Kötlum, Um sundin blá, Vor eftir Vilhjálm frá Skálholti, Mansöngur,Illgresi texti Örn Arnarson, Ferðalok Jónasar Hallgrímssonar. Hinn suðræði blær. Ísland.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Efnisskráð fiðlutónleika

Efnisskráin er vélrituð á pappírsörk í A4 stærð, bréfsefni Tónlistarfélags Akureyrar.
Um er að ræða fiðlutónleika Ruth Hermanns. Óvíst er hvenær tónleikarnir fóru fram.
Blaðið er nokkuð slitið í brotum og á jöðrum en annars er ástand skjalsins gott.

Tónlistarfélag Akureyrar

Bernskuminning

Nótur við ljóðið Andvökunótt. Höfundur ljóðs Margeir Jónsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1934).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Draumanótt

Nótur við ljóðið Draumanótt. Höfundur ljóðs Benedikt Gröndal. Höfundur lags Jón Björnsson (1938).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Hallarfrúin / Vorsól

Nótur við ljóðið Hallafrúin. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1954).
Einnig nótur við ljóðið Vorsól. Höfundur ljóðs Stefán frá Hvítadal. Höfundur lags Jón Björnsson (1979).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heimir 35 ára

Nótur við ljóðið Heimir 35 ára. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1962).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heyr mína bæn

Nótur við ljóðið Heyr mína bæn. Höfundur ljóðs Gísli Jónsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1967).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Nú er fagurt upp til fjalla

Nótur við ljóðið Nú er fagurt upp til fjalla. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1969).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Rökkurró

Nótur við ljóðið Rökkurró. Höfundur ljóðs Freysteinn Gunnarsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1939).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Vögguljóð / Hátíð

Nótur við ljóðið Vögguljóð. Höfundur ljóðs Anna G. Bjarnadóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1973).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Einnig nótur við ljóðið Hátið. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jóns Björnsson (1973).
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Hcab 145

Fyrsta Lúðrasveit á Sauðárkróki stofnuð 1928. Talið frá vinstri: Lárus Blöndal verslunarmaður- Valgarð Blöndal póstafgreiðslumaður- Jón Sigfússon verslunarmaður- Svavar Guðmundsson skrifstofumaður og Eyþór Stefánsson tónskáld.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1003

Talið frá vinstri: Lárus Þ. Björnsson- Valgarð Blöndal- Jón Sigfússon- Svavar Guðmundsson og Eyþór Stefánsson. Mynd tekin á Sumardaginn fyrsta 1930. Gefandi: Á. Elfar. Úr dánarbúi Kristjáns Gíslasonar á Sauðárkróki- 05.04.1993.

Hcab 300

Snæbjörg Snæbjarnardóttir (t.v.) og dr. Páll Ísólfsson. Myndin er tekin við vígslu hins nýja pípuorgels Sauðárkrókskirkju 1962. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Bréf Jóns Leifs til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar undirbúning sýslunnar vegna hljómsveitarferð bréfritara til Íslands 1930.
Með liggur fjölritaður miði með lista yfir hljómsveitarmeðlimi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Leifs

Einsöngslög- Gesange

Einsöngslög II og III hefti. Valagilsá, Kirkjuhvoll, Rósin, Friður á jörðu, Vorgyðjan kemur, Tí tí. Hjá liggur með ritaður texti með hendi Stefáns við lagið Friður á jörðu.

Árni Thorsteinson (1870-1962)

Ýmis tónverk

Sverrir konungur, Sv. Sveinbjörnsson, Taktu sorg mína, Bjarni Þorsteinsson. Irving Berlin, God bless America. Nótt, Þorsteinn Erlingsson. Vögguvísa Höllu, Björgvin Guðmundsson.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Að sunnan kom vorið / Vor og haust

Nótur við ljóðið Að sunnan kom vorið. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1971).
Efst á blaðinu kemur fram að lagið sé tileiknað Kirkjukór Sauðárkróks.
Einnig nótur við lagið Vor og haust eftir Jón Björnsson (1939).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Blessuð sólin

Nótur við ljóðið Blessuð sólin. Höfundur ljóðs Hannes Hafstein. Höfundur lags Jón Björnsson (1945).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Bæn móðurinnar

Nótur við ljóðið Bæn móðurinnar. Höfundur ljóðs Anna G. Bjarnadóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1979).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Fagur er fjörðurinn

Nótur við ljóðið Fagur er fjörðurinn. Höfundur ljóðs Agnes Guðfinnsdóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1977).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heyri ég í hamrinum

Nótur við ljóðið Heyri ég í hamrinum. Höfundur ljóðs Kjartan Ólafsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1965).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Litla vina

Nótur við ljóðið Litla vina. Höfundur ljóðs Björn Daníelsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1963).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Minning

Nótur við ljóðið Minning. Höfundur ljóðs Kristján frá Djúpalæk. Höfundur lags Jón Björnsson (1966).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Sólkveðja

Nótur við ljóðið Sólkveðja. Höfundur ljóðs Steingrímur Thorsteinsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1935).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Syngið syngið / Hjarðmær

Nótur við ljóðið Syngið syngið. Höfundur ljóðs Gunnlaugur P. Sigurbjörnsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1976).
Einnig nótur við ljóðið Hjarðmær. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1970).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Upprisa

Nótur við ljóðið Upprisa. Höfundur ljóðs Hólmfríður Jónsdóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1979).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Vögguvísa

Nótur við ljóðið Vögguvísa. Höfundur ljóðs Stefán frá Hvítadal. Höfundur lags Jón Björnsson (1930).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Litla vina

Nótur við ljóðið Mánadísin. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1930).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Spóla 3

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 6

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "músík."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 7

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er plasthulstur.
Á hulstrið er skrifað "músík."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Hcab 297

Eyþór Stefánsson (t.v.) og Dr. Páll Ísólfsson. Myndin er tekin við vígslu hins nýja pípuorgels Sauðárkrókskirkju 1962. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fey 280

Næst Inga Rún Pálmadóttir (1961-) spilar á gítar.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 1 to 85 of 155