Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 1900-1995 (Creation)
Level of description
Extent and medium
6 öskjur, samtals 0,38 hm.
Context area
Name of creator
Biographical history
María Björnsdóttir fæddist á Refsstöðum í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu árið 1920. Foreldrar hennar voru Björn Leví Gestsson og María Guðmundsdóttir. María brautskráðist úr Samvinnuskólanum árið 1940. Hún vann skrifstofustörf hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og var aðalbókari á skrifstofu Ríkisspítalanna í Reykjavík. María gekk í Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1944-1945. Árið 1946 giftist hún Kristjáni Friðrikssyni Hansen. Eftir giftingu vann hún á skrifstofu sýslumanns á Sauðárkróki en síðar sem bókhaldari og fleira við flutningafyrirtæki eiginmanns síns "Kristján og Jóhannes". María og Kristján eignuðust einn son en tóku einnig í fóstur systurson Maríu.
Name of creator
Biographical history
Kristján Hansen var fæddur á Sauðárkróki 26. júní 1921. Foreldrar Kristjáns voru Friðrik Hansen, skáld og kennari á Sauðárkróki og f.k.h. Jósefína Erlendsdóttir. ,,Kristján ólst upp á Sauðárkróki og gekk í barnaskólann þar en fór síðan í Héraðsskólann á Laugarvatni 1938-1939. Fór í vélstjóraskóla Íslands og tók minna mótorvélstjórapróf á Akureyri 1941. Sat í hitaveitunefnd frá 1966 og var varamaður í bæjarstjórn Sauðárkróks 1966-1970. Hóf akstur vöruflutningabifreiða á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur í félagi við bróður sinn Jóhannes Hansen, voru með þann rekstur í áratugi eða þar til þeir hættu starfsemi árið 1986. Var einn af stofnendum Vöruflutningamiðstöðvarinnar h/f og sat þar í stjórn. Var einn af stofnendum Útgerðarfélags Skagfirðinga 1968 og sat í stjórn þess. Síðustu starfsárin vann Kristján sem vaktmaður í togurum Útgerðarfélags Skagfirðinga." Kristján kvæntist Maríu Björnsdóttur 29.6. 1946 frá Refsstöðum í Laxárdal A-Hún, þau áttu einn kjörson og ólu auk þess upp systurson Maríu. Þá átti Kristján tvö börn með Rögnu Láru Ragnarsdóttur.
Repository
Archival history
Afhending 2017-028
Úr dánarbúi Kristjáns Friðrikssonar Hansen og Maríu Björnsdóttur Sauðárkróki.
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Ýmislegt úr fórum hjónanna Kristjáns Friðrikssonar Hansen og Maríu Björnsdóttur, Sauðárkróki. Heimilisbókhald, minningarbækur, bréf, ljósmyndir, ýmis skjöl og skírteini, útgefnar bækur og fleira.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Skjalageymslu Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
Existence and location of copies
Related units of description
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
Genre access points
Description control area
Description identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation revision deletion
3.12.2019. Frumskráning í atom, es.
Language(s)
- Icelandic