Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2341 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Sauðárkrókur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1837 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 70

útför mynd tekin í Sauðárkrókskirkjugarði

Erlendur Hansen (1924-2012)

Bíll

Bíll við Skagfirðingabraut. Hugsanlegir eigendur eru Ole Bang og Þorvaldur Þorvaldsson "Búbbi"

Við Sauðá

Mynd tekin á Sauðárkróki, Sauðáin rennur neðan við Sauðárhæðir. Í baksýn má sjá Esso sjoppurnar, eldri sjoppan nær og nýja fjær. Reiðskóli Ingimars Pálssonar

Sigríður Auðuns Suðurgötu 1, Sauðárkróki

Viðtal við Sigríði Auðuns, læknisfrú á Sauðárkróki. Torfi og Sigríður bjuggu á Sauðárkróki til ársins 1955. Viðtalið líklega tekið í kringum 1950-1970. Sigríður greinir frá uppruna sínum en hún var Vestfirðingur. Greinir einnig frá tengslum sínum við Skagafjörð.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Lög úr Danslagakeppni

Lög úr Danslagakeppni,1. Nafnlaust (Skagafjörður fagur er), 2. Haustkvöld (höfundur Máni), 3. Hvað er ást (höfundur linnana) 4. Löngumýrarlagið (höf: Petró) nokkur leikin lög íslensk í syrpu. 5. Væri ég sjómaður (höf. Snadda), 6. Vangadans (höf. Fjöllyndan) 7. Abba (höf. Muggur) 8. Dísadóra (höf. Randafluga).

Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir

  • IS HSk N00055
  • Safn
  • 1965

Raddir heiðursfélaga Kvenfélags Sauðárkróks, upptaka gerð 2. febrúar að Ásvallagötu 9, Rvk. af Hannesi Péturssyni. Heiðursfélagar kvenfélagsins eru: Elínborg Jónsdóttir, Jórunn Hannesdóttir og Sigríður Sigtryggsdóttir

Hannes Pétursson (1931-)

Hljóðsnælda

Viðtöl við Geirmund Valtýsson, Sigurgeir Angantýsson og Helgu Sigurbjörnsdóttur um Danslagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks

Eiríkur Jónsson

Halldór "Dóri skó" Stefán Halldór Halldórsson
Fæddur í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal, Eyj. 11. nóvember 1880
Skósmiður á Sauðárkróki 1930.

Tilgáta um
Jóhann Eiríkur Jónsson
Fæddur á Sauðárkróki 19. ágúst 1921
Látinn 20. mars 2004
Var á Siglufirði 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóni og frjótæknir á Beinakeldu. Síðast bús. þar.

Við Svartahúsið

Svartahúsið við Aðalgötu 16b. óþekktar konur en við myndina stendur ábúendur í Svartahúsinu eru Guðmundur Sigvaldsson (verkamaður í norðurenda) og Valdimar (jónsi) sjómaður í suðurenda.

Sendibréf til Franch varðandi málefni Skátahreyfingunnar

  1. Bréf/ umslag varðandi norðurlanda Gildismót árið 1980.
  2. Bréf/ 1. umslag frá Helga Konráðssyni skrifað árið 1944 um Skátahreyfinguna Andvari.
  3. bréf vegna námskeiðs Gilwells 30. júní 1960 frá Sig. Guðmundsson skátafélag Sauðárkróks - Ásynjur og Andvarar.
  4. bréf frá Geirlaugi Jónssyni 28. nóvember 1948 um Foringjablað Skátahreyfingarinnar.
  5. bréf frá Sigurði Jónssyni 28.02 1973 vegna endurvekja Skátastarfið á Sauðárkróki.
  6. bréf frá Jóni A. Valdimarssynir skrifað í Keflavík um skátastarf á Sauðárkróki.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Skátabréf

Bréf þess efnis að fá nýtt húsnæði fyrir skátastarf á Sauðárkróki.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Aðalgata

Mynd tekin rétt sunnan við Sauðárkrókskirkju út Aðalgötu. Mynd sennilega tekin að vori. Gamlibarnaskólinn til hægri. Hann var fyrst starfræktur á þessum stað í lok árs 1908 og varð Jón Þ. Björnsson skólastjóri. Jón reyndist einn mikihæfasti skólamður landsins og setti mjög svip sinn á skólastarf á Sauðárkróki um langt skeið.

Eyrin

Hesteyri, höfnin á Eyrinni í byggingu. Steypuklumpar bíða í röðum eftir því að vera sökkt við hafnargarðinn til að verja hann fyrir haföldunni. Nýja höfnin var gríðarmikið mannvirki og boðaði byltingu í atvinnuháttum á Sauðárkróki. Myndin tekin á árunum 1938-1939.

Bretar á Króknum

Hinn 10. maí 1940 var Ísland hernumið af Bretum. Um sumarið kom um 50-60 manna flokkur breskra hermanna til Sauðárkróks og hafði þar bækistöð. Myndin er líklega tekin árið 1941. Hafði þá fækkað í liðinu. Herlið var yfirleitt fámennt á Sauðárkróki, yfirleitt ekki nema nokkrir menn sem áttu að verja þorpið. Bæjarlífið fór furðulítið úr skorðum þrátt fyrir þessa heimsókn og fór vel á með hermönnum og heimafólki. Annar frá vinstri í aftari röð er merktur sem Charles

Hcab 162

Frá vinstri: Sverrir Svavarsson- Kristján Guðmundsson og Marta Sigtryggsdóttir á Skirfstofu K.S. á Sauðárkróki Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 169

Hermundur Ármannsson (t.v.) starfsmaður í Mjólkursamlaginu á Sauðárkróki og fósturfaðir hans Guðmundur Sigurðsson smiður. Þeir sitja á bekk fyrir framan Vörubifreiðastöð Skagafjarðar sem stóð við Skagfirðingabraut þar sem nú er hús Búnaðarbanka.

Hcab 310

  1. Júní 1958. Guðmundur Andrésson dýralæknir (t.v.) og Adolf Björnsson (1916-1976) rafveitustjóri Sauðárkróki. á íþróttavellinum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 315

Frá vinstri: Sigurður Guðmundsson og Helgi Guðmundsson bróðir hans- í "salnum"- Lárus Runólfsson Sauðárkróki og Aðalsteinn Jónsson. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 396

Myndin er tekin við Kjörbúðina við Freyjugötu á Sauðárkróki 1956-1957. Talið frá vinstri: Ragnhildur Óskarsdóttir Sauðárkróki- Hanna Steingerður Helgadóttir (1940-) frá Ólafsfirði- Sveinn Guðmundsson Sauðárkróki og Anna Jónsdóttir Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 398

Unglingaskólinn á Sauðárkróki veturinn 1935-1936- nemendur og kennarar. Efsta röð frá vinstri: 1. Svanhildur Steinsdóttir Neðra-Ási. 2. Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. 3. Inga Skarphéðinsdóttir Blönduósi. 4. Hansína Sigurðardóttir Sauðárkróki. 5. Ásthildur Ólafsdóttir Sauðárkróki. 6. Ósk Sigurðardóttir frá Brandsstöðum. 7. Herfríður Valdimarsdóttir Vallanesi. 8. Sigurbjörg Sigurðardóttir Sauðárkróki. 9. Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki. 10. Auður Jónsdóttir Sauðárkróki. 11. Hlíf R. Árnadóttir Sjávarborg. Næst efsta röð frá vinstri: 1. Jóhann Jakobsen Spákonufelli. 2. Arnór Sigurðsson Sauðárkróki. 3. Aðalsteinn Michelsen Sauðárkróki. 4. Valdimar Jónsson Flugumýri. 5. Gísli Magnússon Vöglum. 6. Brynleifur Sigurjónsson Geldingaholti. 7. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. 8. Jóhann Pálsson Sauðárkróki. 9. Sigurður Eiríksson Sauðárkróki. 10. Guðvarður Sigurðsson Sauðárkróki. 11. Stefán Sigurðsson sýslumanns. Efsta röð frá vinstri: 1. Haukur Hafstað Vík. 2. Ásgrímur Eðvald Magnússon Sauðárkróki. 3. Hrólfur Sigurðsson Sauðárkróki. 4. Gunnlaugur Briem Sauðárkróki. 5. Þorsteinn Árnason Sjávarborg. 6. Magnús Þ. Jóhannsson (með hendi á öxl). Næst neðsta röð frá vinstri: 1. Ólína Jónsdóttir Sauðárkróki (með fléttur). 2. Halldóra Jónsdóttir Sauðárkróki. 3. Hildur Eiríksdóttir Sauðárkróki. 4. Þorvaldur Guðmundsson Kennari. 5. Pétur Hannesson ljósmyndari. 6. Jón Þ. Björnsson skólastjóri. 7. Sr. Helgi Konráðsson. 8. Sigríður Pétursdóttir Sauðárkróki. Neðsta röð frá vinstri: 1. Lúter Stefánsson Illugastöðum Laxárdal. 2. Ottó Michelsen Sauðárkróki. 3. Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. 4. Indriði Sigurðsson Sauðárkróki. 5. Ingvar Jónsson Sauðárkróki. 6. Páll Friðriksson Sauðárkróki. 7. Árni Halldórsson Sauðárkróki. Samanber mynd nr. 109 í III b. Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 482

Vegagerð 1904. Frá vinstri: Guðmundur Gíslason verkamaður á Sauðárkróki- Jónas Sveinsson Oddviti- Ísleifur Gíslason Kaupmaður- óþekktur og Hallgrímur Þorsteinsson Oddviti. Gefandi: Kristmundur Bjarnason.

cab 714

Jón Sigurðsson Sauðárkróki í búningi væntanlega vegna Álfareiðar; sem fram fór á Sauðárkróki hver áramót.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Niðurstöður 1191 to 1275 of 2341