Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 7 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Only top-level descriptions Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Seyluhreppur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn

  • IS HSk N00233
  • Safn
  • 1898

Kaupsamningur Upprekstrarfélags Staðarfjalla á Reynistaðarafrétt árið 1898. Bréfið er líklega eftirrit af upprunalega kaupsamningnum en samningurinn er dagsettur 28.03.1898 á Hafsteinsstöðum.
Í samningnum segir "Afréttarfélagið er: allur Staðarhreppur, allir Rípurhreppur að undanteknu Eyhildarholti, af Seyluhreppi Langholtið fram að Litlu-Seylu að henni meðtaldri, Geldingarholt, holtskot, Fjall, Vatnskarð og Elvogar innan sama hrepps, af Sauðárhreppi allir bæir í Borgarsveit."
Einnig fylgir frumvarp til reglugjörðar fyrir notkun Staðarafréttar, skyldum og réttindum sem eign þeirri fylgir.

Upprekstrarfélag Staðarfjalla

Seyluhreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00229
  • Safn
  • 1967-1993

Ýmis gögn sem tengjast skipulagsmálum í Seyluhreppi hinum forna. Veitumál, gatnagerð, lóðamál, bygging íþróttahúss og félagsheimilis.

Seyluhreppur

Kvenfélag Seyluhrepps: skjalasafn

  • IS HSk N00521
  • Safn
  • 1979-2012

Safnið inniheldur skýrslur, fundagerðir, fundaboð og -dagskrár, félagatal, ársreikninga, ágrip úr sögu kvenfélagsins, bréf og erindi, fréttabréf, ræður formanna, uppskriftir, heillaóskir vegna 70 ára afmælis kvenfélagsins, kveðskap, kjörseðla og eyðublöð. Um mikið og fjölbreytt safn er um að ræða.

Kvenfélag Seyluhrepps