Fonds N00233 - Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00233

Title

Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn

Date(s)

  • 1898 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja.

Context area

Name of creator

Biographical history

Félag sem stóð að rekstri og umsjón með upprekstri búfénaðar í afrétt í Staðarfjöllum. Afréttarlandið var í eigu Staðarhrepps, Rípurhrepps, Seyluhrepps og Borgarsveitar í Sauðárhreppi. Allir þessir hreppar eru í dag sameinaðir og tilheyra Sveitarfélaginu Skagafirði. Starfsemi félagsins hefur því breyst en starfandi er stjórn Staðarafréttar ásamt því að starfandi eru fjallskilanefndir fyrir alla gömlu hreppana.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Kaupsamningur Upprekstrarfélags Staðarfjalla á Reynistaðarafrétt árið 1898. Bréfið er líklega eftirrit af upprunalega kaupsamningnum en samningurinn er dagsettur 28.03.1898 á Hafsteinsstöðum.
Í samningnum segir "Afréttarfélagið er: allur Staðarhreppur, allir Rípurhreppur að undanteknu Eyhildarholti, af Seyluhreppi Langholtið fram að Litlu-Seylu að henni meðtaldri, Geldingarholt, holtskot, Fjall, Vatnskarð og Elvogar innan sama hrepps, af Sauðárhreppi allir bæir í Borgarsveit."
Einnig fylgir frumvarp til reglugjörðar fyrir notkun Staðarafréttar, skyldum og réttindum sem eign þeirri fylgir.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

22.05.2019. Frumskráning í atom, es.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Með þessum skjölum fylgdu skjöl sem eru eftirrit af skjölum fyrir Eyvindarstaði í Blöndudal og tengjast afréttarmálum á Eyvindarstaðarheiði og dómsmálum því tengdu. Ekki er vitað um feril skjalanna né hvers vegna þau voru geymd með skjölum afréttarfélags Staðarfjalla.

Accession area