Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 15 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Only top-level descriptions Ungmennafélög
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Ungmennafélagið Neisti

  • IS HSk N00027
  • Safn
  • 11.02.2003-15.08.2011

Fundargerðarbók Ungmennafélagsins Neista frá 11. febrúar 2003 til 15. ágúst 2011. Félagið starfar á Hofsósi og nágrenni.

Ungmennafélagið Neisti (1987-)

Ungmennafélagið Tindastóll: Skjalasafn

  • IS HSk N00457
  • Safn
  • 1907 - 2004

Gögn sem tengjast Ungmennafélagi Tindastóls. Bókhald, fréttabréf, samningar, skýrslur og fleira.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Ungmennafélagið Glóðafeykir

  • IS HSk E00028
  • Safn
  • 1926 - 1976

Tvær innbundnar bækur og handskrifaðar sem innihalda fundargerðir og félagatal frá Ungmennafélaginu Glóðafeyki á tímabilinu 1926-1976.

Ungmennafélagið Glóðafeykir

Ungmennafélagið Bjarmi

  • IS HSk E00138
  • Safn
  • 1922 - 1939

Gögn Ungmennafélagsins Bjarma í Goðdalasókn Skagafjarðasýslu.

Ungmennafélagið Bjarmi

Ungmennafélagið Æskan: Skjalasafn

  • IS HSk N00034
  • Safn
  • 1942-1943

Vinna við húsbyggingu á Melsgili, húsi Ungmennafélags Æskunnar í Staðarhreppi.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Ungmennafélag Holtshrepps

  • IS HSk E00013
  • Safn
  • 1919 - 1971

Gögn Ungmennafélags Holtshrepps, Fljótum í Skagafirði, frá 1919 til 1971. Í safninu eru alls sex bækur, fjórar fundagerðabækur, frá 1919 - 1964, ein bók með efnahagsreikningum félagsins, fyrir tímabilið 1935-1948 og bók með félagatali og lögum félagsins, dags.1919 - 1949.

Ungmennafélag Holtshrepps

UMSS: Skjalasafn

  • IS HSk N00188
  • Safn
  • 1906 - 1995

Skjalasafn UMSS frá árunum 1906 - 1993. Bókhald, fundarbækur, ársskýrslur, erindi, skrár, ljósmyndir og ýmis gögn.

UMSS (1910-

Pétur Guðmundsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00245
  • Safn
  • 1953-1963

Skjöl úr dánarbúi Péturs Guðmundssonar á Hraunum í Fljótum. Einkum kveðskapur, gögn viðvíkjandi Búnaðarsambandi Skagfirðinga og Ungmennafélagi Holtshrepps.

Pétur Kristófer Guðmundsson (1923-2009)

Ungmennafélagið Æskan í Staðarhreppi (1905-)

  • IS HSk E00026
  • Safn
  • 1905 - 1991

Askjan inniheldur fjórar innbundnar og handskrifaðar fundargerðarbækur, sú elsta er frá 1905, innihald þeirra eru fundargerðir, reikningshald, lög og félagatal. Bækurnar hafa allar varðveist mjög vel og eru í góðu ástandi.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)