Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 14 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Björn Jónsson (1902-1989)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

13 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 168

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Myndin er yfirlýst og því afar óskýr.
Á myndinni er Björn Jónsson í Bæ á Höfðaströnd.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Leikfélag Hofsóss

  • IS HSk E00107
  • Safn
  • 1949 - 1952

Gögnin, bækur og pappír segja sögu félagsins þennan stutta tíma. Þau hafa verið hreinsuð af heftum og eru vel læsileg. Gögnin komu vel flokkuð og eru látin halda sér þannig eftir uppfærslu.

Leikfélag Hofsóss

Hcab 313

Frá vinstri: Pétur Björnsson frá Á- Magnús Gunnarsson í Nesi- Björn Jónsson í Bæ og Bragi Ólafsson læknir á Hofsósi. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hvis 1319

Myndin er tekin í Bæ á Höfðaströnd.. Efsta röð frá vinstri: Haukur Björnsosn. Jón Björnsson. Geir Björnsson. Gunnar Björnsson. Valgarð Björnsson. Gunnar Þórarson. Reynir Gíslason. Þorsteinn Adamsson. Óþekkt. Miðröð frá vinstri: Ingi Rafn Hauksson. Jón Þór Geirsson. Emil Hauksson. Gunnar Þór Hauksson. Fremsta röð frá vinstri: Áróra Sigursteinsdóttir. Jófríður Björnsdóttir. Kristín Kristinsdóttir. Valgarð S. Valgarðsson. Björn Jónsson. Sigurlína Björnsdóttir. Svanhvít Gísladóttir.

Fjölskyldan Bæ á Höfðaströnd

Fjölskyldan Bæ á Höfðaströnd, nöfn barna óþekkt. Jón Konráðsson situr, við hlið hans Jófríður Björnsdóttir. Björn í Bæ stendur og við hlið hans eiginkona hans

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)