Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðrún Eiríka Eiríksdóttir (1915-2003) Villinganes Lýtingsstaðahreppi Audio
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Guðrún Eiríksdóttir, Villinganesi

Viðtal við Guðrún Eiríksdóttir, Villinganesi. Líklega tekið í kringum 1969-1970.
Rætt um æsku og uppvöxt Guðrúnar en hún ólst upp hjá foreldrum sínum í Villinganesi. Guðrún rifjar upp fyrstu bernskuminningarnar frá frostavetrinum mikla 1918 og upp úr því. Guðrún fer með tvær vísur eftir Pálma á Reykjavöllum. Einnig fer hún með afmælisvísu sem hún orti þegar Sigurður bróðir hennar á Borgarfelli varð sextugur og frumorta vísu sem tengist byggingu á réttarskúr. Að lokum spyr Sigurður um skoðanir hennar á lífinu eftir dauðann.

Sigurður Egilsson (1911-1975)