Print preview Close

Showing 4983 results

Archival descriptions
Feykir: Ljósmyndasafn English
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

4902 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 4418

Leikritið Áfram Latibær sem Leikfélag Sauðárkróks setti upp árið 1998 í leikstjórn Sigurgeirs Scheving. Frá vinstri: Unnur Eygló Bjarnadóttir (1978-), Sigurlaug Vildís Bjarnadóttir, Heiðar Örn Stefánsson (1981-), Hrafnhildur Viðarsdóttir (1980-), Kjartan Ómarsson (1982-) og Heimir Þór Guðmundsson.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4423

Hvammstangi 17. júní 1993

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4426

Leikfélag Blönduós setur upp leikritið "GOSI" eftir Brynju Benediktsdóttur árið 1992. Mynd tekin á æfingu.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4434

Frá vinstri Friðrikka Hermannsdóttir, Eyþór Árnason (1954-) Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-). Leikendur og leikstjóri (Eyþór) í Sæluvikuleikritinu árið 1985 sem var Húrra krakki eftir Arnold og Bach.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4435

Leikfélag Hofsóss setti upp leikritið "Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason vorið 1987. Leikstjóri Hilmir Jóhannesson (1936-). F.v. Ásgeir Jónsson, Árni Bjarkason, Lúðvík Bjarnason (krýpur), Hilmir, Jóhann Friðgeirsson og Stefán Jón Óskarsson.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4439

Húsbændavaka Ungmennasambands Austur-Húnvetninga vorið 1993. Ragnar Þórarinsson t.v. og Grímur Gíslason kveða stemmur.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4448

Árshátíð í Varmahlíðarskóla árið 1982. Anna Sigrún Óafsdóttir (1970-), Erna Kristjana Flickinger, Baldvin Kristján Jónsson (1973-), Ásta Guðbjörg Grétarsdóttir (1974-), Elvar Eylert Einarsson (1972-), Hildur Kristjánsdóttir (1971-), Ragnheiður Jónsdóttir (1974-). Erla Hlín Hjámarsdóttir og Heiðdís framan við.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4450

Hvað helduru?, revía eftir Hilmi Jóhannesson, frumsýnd í Bifröst vorið 1988. Sverrir Valgarðsson (1954-) t.v. og Andri Kárason.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4452

Í Leikborg, undirbúningur á sæluvikustykki Leikfélags Sauðárkróks 1982 sem var "Einkalíf" Bára Bryndís Vilhjálmsdóttir (1957-) og Haukur Þorsteinsson (1932-1993).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4456

Leikfélag Blönduóss setti upp vorið 1997 leikritið "Hús Hillebrandts" eftir Ragnar Arnalds í leikstjórn Sigrúnar Valbergsdóttur. Á myndinni er Tomsen borinn inn dauður eftir að hafa látist í útreiðatúr með Hillebrandt.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4458

Leikritið "Klerkar í klípu" eftir Philip King, sem Leikfélag Sauðárkróks setti upp árið 1995. Frá vinstri Elva Björk Guðmundsdóttir (1969-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-) og Guðný Hólmfríður Axelsdóttir (1967-). Leikritið er það fyrsta sem Guðbrandur lék í með Leikfélagi Sauðárkróks. Leikstjóri var Einar Þorbergsson.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4461

Leikfélag Sauðárkróks setti upp á Sæluviku 1988 söngleikinn "Okkar maður" eftir Jónas Árnason. Freyja Oddsteinsdóttir t.v. og Gunnar Már Ingólfsson (1944-2001).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4462

Leikhópur F.á.S. (Fjölbrautaskólans) setti upp leikritið sjó stelpur eftir Erik Thorstensson í leikstjórn Geirlaugs Magnússonar vorið 1986.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4464

Leikhópur F. á S. (Fjölbrautaskólans). Efri röð frá hægri Ólafur Ágúst Andrésson (1971-) og Ari Jóhann Sigurðsson (1963-) Í neðstu röð, önnur f.v. Ásdís Guðmundsdóttir (1963-), og Geirlaugur Magnússon (1944-2005), situr í stól fyrir miðri mynd. (ca 1986-1988). Aðrir óþekktir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4466

Leikritið Sumarrevían sýning á Akureyri (1981).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4467

Söngskemmtun (Rokk´n roll sveifla) sem Körfuknattleiksdeild Tindastóls stóð fyrir á forsælukvöldi í Bifröst árið 1990. Efri röð frá vinstri Svavar Sigurðsson (1969-), Friðrik Heiðar Halldórsson (1957-), Kristján Gíslason (1969-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-), Andri Kárason og Kristján Óskar Baldvinsson (1968-). Neðri röð, óþekkt, Hjördís Jónsdóttir (1970-) og Elva Björk Guðmundsdóttir (1969-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4476

Leikfélag Hofsóss og Ungmennafélagið Neisti settu upp revíuna "Mikið ægilegt" eftir Gísla Einarsson vorið 1992.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4499

Kristján Árnason (1929-2008) frá Skálá.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4502

Björn Jóhannesson (1913-2006) "Bjössi Ólínu"

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4505

María Guðmundsdóttir formður Alþýðulistar í Skagafirði í verslun Alþýðulistar í Varmahlíð árið 1999 við lopapeysuna "Undir bláhimni".

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4506

Danskur eldsmiður Thomas Nörgaard í eldsmiðju Ingimundar Bjarnasonar sem er í Suðurgötu 5 (Árbakka) sumarið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4509

Þórólfur Sveinsson formaður Landsambands kúabænda á landsfundi kúabænda í Árgarði haustið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4510

Þórólfur Sveinsson formaður Landsambands kúabænda (1999).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4514

Umhverfisverðlaun veitt í fyrsta sinn í Húnaþingi vestra haustið 1999.
F.v. Sigrún Valdimarsdóttir og Víglundur Gunnþórsson í Dæli, Víðidal. Elín R. Líndal t.h. athenti viðurkenninguna.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4515

Danskir grunnskólanemar frá Köge, jafnaldrar 10. bekkinga Árskóla, heimsóttu Árskóla haustið 1999.
T.v. við borðið eru Jónína Pálmarsdóttir, Sigríður Inga Björnsdóttir og Hafdís Einarsdóttir og á móti þeim er Inga Dóra Ingimarsdóttir allar fæddar 1984.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4519

Dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla haustið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4522

Landsfundur kúabænda haldinn í Árgarði síðsumars 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4523

Landsfundur kúabænda haldinn í Árgarði síðsumars 1999. Lengst t.v við gluggann er Þórólfur Sveinsson formaður Landsambands kúabænda.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4524

Landsfundur kúabænda haldinn í Árgarði síðsumars 1999. Þekkja má Sigurð Baldursson á Páfastöðum lengt t.v. og Þórólf Sveinsson formann Landsambands kúabænda annan f.h.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4527

Fundur á Kaffi Krók hugsanlega um ferðamál F.v. Magnús Oddson ferðamálastjóri (í púlti), Stefán Siguður Guðmundsson (1932-2011) og Bjarni Freyr Bjarnason umsjónamaður Upplýsingamiðstöðfarinnar í Varmahlíð. (1999)

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4532

Hagyrðingar á 20 ára afmælisfagnaði Rökkurkórsins í Miðgarði vorið 1999.
Frá vinstri Sigurður Hansen (1939-), Þórey Helgadóttir, Árni Bjarnason og stjórnandinn Hafsteinn Lúðvíksson.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4533

Skemmtun Rökkurkórsins í Miðgarði. (Hugsanlega 20 ára afmælisfagnaður vorið 1999).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4534

Frá vinstri Jóna Guðrún Gísladóttir (1944), Jófríður Tobíasdóttir (1939-) og Björgvin Jónsson (1929-2000). Frá skemmtun Rökkurkórsins í Miðgarði. (Hugsanlega 20 ára afmælisfagnaður kórsins vorið 1999).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4538

Margrét Margeirsdóttir (1929-) frá Ögmundarsstöðum var með ljósmyndasýningu á Kaffi Krók vorið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4542

Frá vinstri Aron Örn Sigurðsson (1986-) og Sigurður Halldórsson (1957-) þjálfari Tindastóls í fótbolta.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4547

Fjöskyldan á Hafsteinsstöðum, Skapti Steinbjörnsson (1955-) og Hildur Claessen með synina Steinbjörn Arent (á milli þeirra) og Jón Hauk.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4549

Tilg. Á Hvammstanga. Halldór Pétur Sigurðsson t.h. Hinn óþekktur.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4553

Kór eldri borgara syngur í Bóknámshúsi FNV vorið 1999. Stjórnandi og undirleikari er Hilmar Sverrisson.
Aftari röð f.v. Björn Ásgrímsson, Svavar Einarsson, Sverrir Svavarsson, Guðbrandur Frímannsson, Rögnvaldur Gíslason, Kári Steinsson, Árni Blöndal, Svein Gíslason (framan við), Páll Sigurðsson, Haukur Haraldsson og Friðrik Jónsson. Fremri röð f.v. Kristín Helgadóttir, Dóra Magnúsdóttir, Sigríður Hjálmarsdóttir, Fríða Eðvarðsdóttir, Alda Ellertsdóttir, Ingibjörg Kristjánsdóttir, Anna Pála Guðmundsdóttir, Þorbjörg Þorbjarnardóttir, Sigríður Ögmundsdóttir, María Gísladóttir (á bak við), Edda Skagfield (á bak við), Þuríður Pétursdóttir, Ragnheiður Þorvaldsdóttir og Hallfríður Rútsdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4558

Óþekktur t.v. og Páll Pálsson (1946-) hitaveitustjóri á Króknum á ráðstefnu um jarðhita í sal FNV haustið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4559

Tilg. Blásarasveitir í íþróttahúsinu á Blönduósi. Tilefnið ekki vitað.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 3071

Dælustöð Hitaveitu Sauðárkróks í Sauðármýrum.

Feykir (1981-)

Fey 3079

Safnaðarheimilið á Sauðárkróki, áður Sjúkrahús Skagfirðinga.

Feykir (1981-)

Fey 3087

Tengilshúsið (Klakstöðin) og Gamli Ábær við enda Aðalgötunnar rifin sumarið 1992.

Feykir (1981-)

Fey 3090

Skógargatan á Króknum undirbúin fyrir malbikun sumarið 1992.

Feykir (1981-)

Fey 3092

Freyjugata 18 hús Friðriks Júlíussonar rifið sennilega árið 1998.

Feykir (1981-)

Fey 3095

Rækjuverksmiðjan Dögun stækkuð um tæpa 600 M2 aðallega frystigeymslur haustið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 3120

Verðlaunahafar á opna Esso-Volvo golfmótinu á Hlíðarendavelli í ágúst 1988.
T.v. má þekkja Harald Friðriksson og Steinar Skarphéðinsson og lengst t.h. Einar Einarsson.

Feykir (1981-)

Fey 3124

Fréttaritarar Feykis á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd og Sauðárkróki funda.

Feykir (1981-)

Fey 3129

Lagað til fyrir gróðusetningu blóma á Kirkjutorginu vorið 1987. Drengurinn fyrir miðu er Ingi Guðmundsson. Hin óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 3139

Tilg. Óþekkt samkoma í Sæborg á Sauðárkróki. Þekkja má Karl Óla Lárusson lengst t.v. Þorsteinn Birgisson er við vegginn t.v. og Ragnheiður Steinbjörnsdóttir situr gengt honum. aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 3140

Tilg. Félagar í Björgunarsveitinni Gretti á Hofsósi.

Feykir (1981-)

Fey 3146

Mynd með frétt í Feyki 19. ágúst 1987 um stólpípufaraldur sem gengur yfir höfuðborgarsvæðið.

Feykir (1981-)

Fey 3150

Tilg. Stjórn USVH. F.v Gunnar Þórarinsson Þóroddsstöðum, Jóhann Almar Einarsson Tannstaðabakka, óþekktur, Eyjólfur Gunnarsson Bálkastöðum og Sigrún Ólafsdóttir Sólbakka.

Feykir (1981-)

Fey 3155

Tilg. Stjórn Fræðsluskrifstofu Norðurlands vestra. (1982)
Efri röð f.v. Guðjón Ingimundarson á Sauðárkróki, Páll Helgason á Siglufirði, Pétur Garðarsson á Siglufirði, óþekktur og Skarphéðinn Guðmundsson á Siglufirði. Neðri röð f.v. Helga Kristjánsdóttir á Silfrastöðum, Sveinn Kjartansson fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Stefán Jónsson á Kagaðarhóli og óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 3159

Á árshátíð Húnvetningafélagsins sem haldin var í Glæsibæ í Reykjavík í janúar 1992 skemmtu Aldís Aðalbjarnardóttir og Einar Björnsson gestum með harmonikkuleik.

Feykir (1981-)

Fey 3160

Kirkjutorg 3 Sauðárkróki (Rússland).

Feykir (1981-)

Fey 3172

Ragna Kristjánsdóttir fékk viðurkenningu Blönduósbæjar fyrir vinnu og eljusemi við garðinn að Mýrabraut 23 árið 1992. Rúnar Þór Ingvarsson formaður umhverfis og bygginganefndar Blönduós veitir henni viðukenninguna.

Feykir (1981-)

Fey 3179

Guðmundur Jónbjörnsson lengst t.h. Hin óþekkt svo og staðurinn.

Feykir (1981-)

Fey 3180

Starfsfólk Hótels Áningar sumarið 1998. Vigfús Vigfússon hótelstjóri annar f.h.

Feykir (1981-)

Fey 3184

Lögreglan aðstoðar eldri borgara á leið úr Safnaðarheimilinu á Króknum. Lögreglumaðurinn er sennilega Kristján Óli Jónsson og Anna Hjartardóttir frá Geirmundarstöðum er á stigapallinum. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 3186

Óþekktir kjósendur á kjörfundi í Safnahúsinu á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 3190

Tilg. Drengir í girðingavinnu. Jón Reynir Sigtryggsson lengst t.h. Hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 3203

Byggt við Brekkutún á Króknum (1994-1995).

Feykir (1981-)

Fey 3204

Unnið við stækkun Búnaðarbankans á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 3219

Villa Nova á Sauðárkróki (Aðalgata 23).

Feykir (1981-)

Fey 3223

Suðurgata 1. Lögreglustöðin, sýsluskriofstofan og Landsbankinn ( áður Bókabúð Brynjars).

Feykir (1981-)

Fey 3228

Veitingahúsið Kaffi Krókur við Aðalgötu. Áður bygginga- og raftækjaverslun KS. (Aðalgata 16).

Feykir (1981-)

Fey 3236

Gamla Læknishúsið (Suðurgata 1) flutt út í Skógargötu haustið 1984.

Feykir (1981-)

Fey 3237

Skagfirðingabraut 6 (hús Jóseps Stefánssonar) rifið árið 1986.

Feykir (1981-)

Fey 3251

Svæði Vegagerðarinnar á Sauðárkróki. Fornósinn efst t.v.

Feykir (1981-)

Fey 3252

Íþróttahúsið á Króknum fyrir stækkun.

Feykir (1981-)

Results 86 to 170 of 4983