Sýnir 132 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Íslensk lög, nótnaskrift

Spjallað við spóa; Karl O. Runólfsson
Hryggur var ég; Skúli Halldórsson
Horfinn dagur; Árni Björnsson
Á bænum stendur stúlkan vörð; Árni Björnsson
Mitt faðir vor; Árni Björnsson við texta Kristjáns frá Djúpalæk
Kolan; Árni Björnsson við texta Kristjáns frá Djúpalæk
Rökkurljóð; Áni Björnsson
Við dagsetur; Árni Björnsson
Ég hylli; Árni Björnsson
Sólroðin ský; Árni Björnsson
Nótt; Salómon Heiðar
Sólin ei hverfur; Björgvin Guðmundsson
Ein sit ég úti á steini; Árni Björnsson
Vaggevisa; óvitað
Vormorgun; Siguðrur Þórðarson
Fyrir sunnan fríkirkjuna; Tómas Guðmundsson lag Jakop Hafstein
Vítaslagur; Hallgrímur Helgason
Þrjú einsöngslög, Næturgali, Sólarkveða og Kvöld. Áskell Snorrason
Móðir mín; Skúli Halldórsson
Hærra minn guð til þín; útsett J. E. Norvell
Gott er sjúkum að sofna; Bjargey og Davíð Stefánsson
Naeturne; eftir Friðrik Ádmundsson Brekkan, lag eftir Sigvalda Kaldalóns.
Ég vil una; Skúli Halldórsson.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Hún kom

Nótur við ljóðið Hún kom. Höfundur ljóðs Friðrik Hansen. Höfundur lags Jón Björnsson (1973).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Hirðingjasveinn

Nótur við ljóðið Hirðingjasveinn. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1966).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heyri ég í hamrinum

Nótur við ljóðið Heyri ég í hamrinum. Höfundur ljóðs Kjartan Ólafsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1965).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heyr mína bæn

Nótur við ljóðið Heyr mína bæn. Höfundur ljóðs Gísli Jónsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1967).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heyr himna smiður

Nótur við ljóðið Heyr himna smiður. Höfundur ljóðs Kolbeinn Tumason. Höfundur lags Jón Björnsson (1980).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heimir 35 ára

Nótur við ljóðið Heimir 35 ára. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1962).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Handrit frá Eyþóri Stefánssyni.

4 handrit af Bikarnum, á blaði stendur; skrifað um borð í Goðafossi úti á Atlandshafi. Sunnudaginn 18.febrúar 1934, til vinar míns Stefáns Guðmundssonar, Mílano. 1 handrit af Nóttin með lokkinn ljósa. 2 handrit Við sundið, 1 handrit Sofðu rótt. 1 handrit Kvöldvísa.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Hallgrímur Helgason

Hallgrímur Helgason útsetur. Útgefið efni Islands hrafnistumenn, Tuttugu íslensk þjóðlög og fjögur sönglög. Handrit Amma raular í rökkrinu.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Hallarfrúin / Vorsól

Nótur við ljóðið Hallafrúin. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1954).
Einnig nótur við ljóðið Vorsól. Höfundur ljóðs Stefán frá Hvítadal. Höfundur lags Jón Björnsson (1979).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Gögn Halls Jónassonar

Skjöl sem tilheyra Halli Jónassyni frá Hátúni. Steinunn móðir Halls hélt gögnunum til haga. Í skjölunum er að finna einkunnablöð, bréf, reikninga og nótur, ásamt einni innbundinni vasabók.

Hallur Jónasson (1918-2011)

Fagur er fjörðurinn

Nótur við ljóðið Fagur er fjörðurinn. Höfundur ljóðs Agnes Guðfinnsdóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1977).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Einsöngslög- Gesange

Einsöngslög II og III hefti. Valagilsá, Kirkjuhvoll, Rósin, Friður á jörðu, Vorgyðjan kemur, Tí tí. Hjá liggur með ritaður texti með hendi Stefáns við lagið Friður á jörðu.

Árni Thorsteinson (1870-1962)

Draumanótt

Nótur við ljóðið Draumanótt. Höfundur ljóðs Benedikt Gröndal. Höfundur lags Jón Björnsson (1938).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Brúna ljós þín blíðu

Nótur við ljóðið Brúna ljós þín blíðu. Höfundur ljóðs Arnrún frá Felli. Höfundur lags Jón Björnsson (1962).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Blunda blunda

Nótur við ljóðið Blunda blunda. Höfundur lags Jón Björnsson (1951).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Blessuð sólin

Nótur við ljóðið Blessuð sólin. Höfundur ljóðs Hannes Hafstein. Höfundur lags Jón Björnsson (1945).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Bernskuminning

Nótur við ljóðið Andvökunótt. Höfundur ljóðs Margeir Jónsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1934).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Bæn móðurinnar

Nótur við ljóðið Bæn móðurinnar. Höfundur ljóðs Anna G. Bjarnadóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1979).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Andvökunótt

Nótur við ljóðið Andvökunótt. Höfundur ljóðs Gísli Ólafsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1952).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Að sunnan kom vorið / Vor og haust

Nótur við ljóðið Að sunnan kom vorið. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1971).
Efst á blaðinu kemur fram að lagið sé tileiknað Kirkjukór Sauðárkróks.
Einnig nótur við lagið Vor og haust eftir Jón Björnsson (1939).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Niðurstöður 86 to 132 of 132