Sýnir 95 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hofshreppur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

4 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bókhaldsgögn

Handskrifuð bókhaldsgögn, bæði innbundin og óbundin. Bækurnar og pappírsgögnin hafa varðveist ágætlega.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Bókhaldsgögn 1929-1949

Handskrifaðir og vélritaðir efnahagsreikningar, Gögnin eru í ágætu ásigkomulagi, sum blöðin eru aðeins rifin.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Jarbótaskýrslur 1927-1962

Handskrifaðar jarbótaskýrslur fyrir jarðir í Hofshreppi. Skýrslurnar eru vel varðveittar og læsilegar. Sumar skýrslurnar eru með blettum, líklega eftir vökva. Í safninu eru skjöl með tölulegum upplýsingum um jarðir í Hofshreppi og hluti af útfylltri skýrslu, líklega jarðbótaskýrslu sem er ódags.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Fundargerða- og reikningsbók

Harðspjalda bók með handskrifuðum fundagerðum og bókhaldsfærslum. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist ágætlega en límborði heldur kjölnum, en bindingin er ónýt. Blöðin eru blá og eru fremstu blöðin farin að losna frá.

Lestrarfélag Hofshrepps

Fjárræktargögn

Skýrslur um sauðfé og þá sem koma að þeirri starfsemi en gögnin eru persónugreinanleg.

Fjárræktarfélag Hofshrepps

Jarðabótafélag Óslandshlíðar í Hofshreppi

  • IS HSk E00058
  • Safn
  • 1902 - 1943

Bækur í lélegu ástandi sú eldri er kápulaus bók, blöð laus og rifin, blaðsíður blettóttar og bókin hangir saman á þræði. Þetta er stofnfundar og bókhaldsbók frá fyrstu árum félagssins, hér eru skráðr inn skýrslur, fundagerðir og reikningar félagsins. Sú seinni er merkt Jarðræktafélagi Óslandshlíðar og er með kápu en í lélegu ástandi, kjölur með límmiða og bókin hangir saman á þræði. laus blöð og blettótt. Báðar bækur vel læsilegar. Blöð sem lágu inn í bókum eru sett hér sem erindi og bréf.

Jarðabótafélag Óslandshlíðar í Hofshreppi

Hreppstjóri Hofshrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00196
  • Safn
  • 1805-1981

Gögn embættis hreppstjóra Hofshrepps í Skagafirði á tímabilinu 1805 til 1981.

Hreppstjóri Hofshrepps

Fundarbók

Handskrifuð innbundin bók, í góðu ásigkomulagi og vel læsileg.

Málfundafélag Hofshrepps

Niðurstöður 86 to 95 of 95