Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1809 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Mannamyndir*
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1734 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Vesturfarar: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00369
  • Safn
  • 1880-1993

Ljósmyndir, 127 stk.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Mynd 8

Maðurinn og barnið á myndinni er óþekkt en aftan á hana eru skrifaðar þessar upplýsingar:
"Þetta er af pabba í sumar, tekið framan við húsið heima."

Mynd 114

Sigurður Pétursson frá Sjávarborg.
Aftan á myndina er skrifað: "Sigurður Pétursson sýslumaður frá Sjávarborg dó ungur."
Myndin var gefin 09.07.2003 úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur Skr.

Mynd 115

Fjögur óþekkt börn.
Aftan á myndina er skrifað:
"Kalli bróðir minn."
Gefandi er Magnús Gíslason frá Frostastöðum, 20.05.1997.

Mynd 126

Þorbjörg Þorvaldsdóttir og fjölskylda hennar.
Þorbjörg var dóttir Þorvaldar Einarssonar og Láru Sigfúsdóttur á Sauðárkróki.
Aftan á myndina er ritað:
"Pjettur bróðir. Jeg sendi þjer mind af okkur en vonast til að fá mind af ykkur ef þið gjettið. Þín systir Þorbjörg."

Mynd 61

Samkvæmt upplýsingum á myndinni er maðurinn á myndinni annað hvort Sigurbjörn Bjarnason eða Guðmundur Bjarnason, bróðir Bjargar Bjarnadóttur í Borgargerði, en þeir fóru báðir til Vesturheims. Myndin var send Björgu Bjarnadóttur í Borgargerði.

Mynd 63

Börnin á myndinni eru óþekkt.
Myndin er merkt Sigríði Magnúsdóttur á Hofsósi og virðist hún því hafa fengið hana senda.

Mynd 6

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 5,9 x 8,8 sm. Á myndinni er Jónas Stefánsson smiður. Myndin er límd á spjald merkt Jóni J. Dahlmann ljósmyndara á Akureyri.

Mynd 8

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 9,3 x 13,5 sm. Á myndinni er Halldór Hafstað. Myndin er límd á spjald.

Mynd 116

Tveir óþekktir menn.
Mennirnir heita Daníel og Kristján.
Úr eigu Sigurðar Laxdal, Holtsmúla.

Mynd 119

Óþekktur karlmaður með tvö börn.
Aftan á myndina er skrifað: "Til Lilju."

Mynd 123

Óþekkt hjón með þrjú börn.
Myndin er tekin um 1904 af Benedikt Ólafssyni sem var ljósmyndari í Winnipeg.

Mynd 125

Þrjár óþekktar stúlkur, líklega dætur Hólmfríðar Jóhannsdóttur, Litladalskoti.
Aftan á myndina er skrifað: "Sigmundur Vindheimum."

Mynd 60

Fimm óþekkt börn.
Aftan á myndina er ritað:
"Sigríður Magnúsdóttir með lukku ósk frá S. Þórarinsdóttur."

Ung kona

Aftan á mynd stendur Jórunn Helga Jóhannessdóttir f. 1849-1882 Réttarholti. Í skráningum safnsins stendur að þessi kona sé Steinunn Hallsdóttir samkvæmt vis 505. Ef litið er til þess að Jórunn þessi hafi látist árið 1882 þá eru ekki miklar líkur á að Arnór hafi myndað þar sem hann er ekki farin að starfa sem ljósmyndari fyrr en um mitt ár 1883. En þetta eru eingöngu tilgátur.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Mynd 44

Á myndinni eru óþekktur maður í hermannabúningi með byssu um öxl.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sonur Björns Skagfjörð í Ameríku."

Mynd 112

Óþekkt barn.
Aftan á myndina er skrifað:
"Bróðurdóttir Björns Jónssonar."

Mynd 118

Fólkið á myndinni er óþekkt en skírnarnöfn þeirra eru rituð aftan á myndina:
Eggert, Elín, Jakob (eldri),Guðný, Ída, Jakob (yngri). Ída giftist í júní 1938 heitir Mrs. McConnell. Guðný og family.
Gefandi: Una Árnadóttir frá Kálfsstöðum.

Mynd 81

Myndin er tekin á óþekktri leiksýningu. Fólkið á myndinni er óþekkt.

Mynd 82

Á myndinni eru níu óþekktar konur. Flestar eru þær í íslenskum búningum.

Mynd 78

Tvær óþekktar stúlkur.
Myndin er merkt Ingibjörgu Jónsdóttur á Þröm.

Mynd 113

Óþekkt fólk.
Aftan á myndina er skrifað:
"Úr myndum Árna Daníelssonar, Sjávarborg."

Mynd 122

Gunnlagur Sölvason og Guðríður kona hans. Börnin eru Björn, Stefán og Lilja.
Myndin er tekin um 1901 eða 1902.
Myndin er gefin 09.07.2003 úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur á Sauðárkróki.

Mynd 111

Fólkið á myndinni er óþekkt en hún er tekin á járnbrautarstöð vestan hafs.
Aftan a myndina er skrifað:
"Joseph, bróðir minn og ég. Við vorum að bíða eftir járnbrautarlest (það er rétta orðið er það ekki?)."
Rithöndin er sú sama og á myndum nr 98, 101 og 102.

Mynd 10

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 9,8 x 14,3 sm. Á myndinni er Jónas Stefánsson smiður. Myndin er límd á spjald merkt Jóni J. Dahlman á Akureyri.

Mynd 12

Brúntóna mynd, visit kort merkt Jóni Sigurðssyni ljósmyndara á Akureyri. Á myndinni er ung kona peysufötum. Nafn hennar er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 1

Búntóna mynd í stærðinni 3x5 sm. Límd aftan á svart spjald með sporöskulaga ramma. Á myndinni er karlmaður með hatt á höfði. Nafn mannsins er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 27

Ljósmynd í cab stærð.
Á myndinni eru óþekkt fjölskylda, hjón með fimm börn.
Tvær af stúlkunum gætu verið þær sömu og á mynd nr. 26.
Myndin er tekin á ljósmyndastofu í Winnipeg.

Guðmundur Trjámannsson

Niðurstöður 1616 to 1700 of 1809