Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2329 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréf Stjórnarráðs Íslands til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar kvaðningu sýslumanns til að vera viðstaddur matsgjörðir vegna afhedingar leigutaka á skólajörð og búi á Hólum.
Með liggur ljósrit af samkoulagi milli Stjórnarráðs og Sigurðar Sigurðssonar um afhendingu á jörð og búi á Hólum.
Einnig ljósrit af bráðabirgðasamningi milli Stjórnarráðsins og Páls Zophoníassonar. Jafnframt ljósrit af skipun matsmanna fyrir hönd sýslumanns. Enn fremur 15 seðlar þar sem taldir eru upp munir sem fylgja eigninni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ákvörðun heilbrigðisnefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Varðar ákvörðun nefndarinnar um að skipa húsráðaendum að bera ösku, sorp og önnur óhreindingi í sjó út, að viðlögðum sektum.
Skjalið er óhreint.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afhending baðlyfja

Um er að ræða sjö pappírsarkir í mismunandi stærðum.
Varða afhendingu baðlyfja vegna kláðaböðunar á sauðfé.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar sjúkraherbergi á Hofsósi.
Dálítil ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktanir hreppsfundar á Hofsósi

Ályktanirnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio broti.
Þær varðar niðurstöður almenns hreppsfundar og snúa að vegamálum, heilbrigðismálum og símamálum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktun Hofshrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsskjöl í A4 stærð.
Hún varaðr bann við Kolaveiðum á innanverðum Skagafirði.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Áltið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar fjallskilamál í Skarðshreppi.
Með liggur minnismiði um fjallskilamál.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Með liggur samhljóð afrit, gert með kalkipappír.
Varðar varnir gegn berklaveiki.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á afritinu, annars er ástand skjalanna gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit atvinnumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar aðstöðu til svæfinga og aðgerða á dýrum við sýsluhesthúsið.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit hreppsfundar í Seyluhreppi

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar almennan hreppsfund í Seyluhreppi fyrir sýslufund.
Gerð er tillaga um hreppaveg frá Skagafirðingabraut suður yfir Vallanesland.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Árna Guðmundssonar til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar peningagjöf er bréfritari ánafnar sjúkrahúsinu úr dánarbúi sínu.
Með liggur greinargerð bréfritara og samhljóða afrit af greinargerðinni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar kaup Sauðárkrókshrepps á hluta úr landi Sjávarborgar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar áskorun um endurbót á símalínu milli Siglufjarðar og Sauðárkróks.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit menntamálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar styrki til sundkennslu í sýslunni.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktanir Hofshrepps

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
það varðar ályktanir almenns hreppsfundar um vegamál, hafnarmál og símamál.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit heilbrigðisnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar reikning sjúkrahússins á Sauðárkróki.
Með liggur annað pappírsskjal í folio stærð með athugasemdum varðandi reikninginn.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Reglugerð um hreinsun hunda

Reglugerðin er vélrituð á 2 pappírsarkir í folio stærð.
Yfirskrift hennar er "Reglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu um hreinsum hunda af bandormum og varnir gegn sullaveiki"
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Blaðagrein úr Ísafold

Síða úr blaðinu Ísafold frá 11.12.1929.
Grein sem ber yfirskriftina "Alþingishátíðin á Þingvöllum. Dagskrá hátíðarnefndar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti.
Það varðar beiðni Sigurðar Þórðarsonar um verðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afrit af bréfi sýslumanns til Skefilsstaðahrepps

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar bréf Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytis varðandi fóðurbirgðafélagar.
Með liggur afrit af umræddu bréfi, vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á skjölunum, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sauðárkrókur

Efni bréfs: Bréfið er frá sýslumanninum í Skagafjarðarsýslu og er þakkarbréf frá Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu fyrir auðsýndan áhuga á fjáröflun til fyrirhugaðrar sjúkrahússbyggingar á Sauðárkróki.
Bréfið er stílað til Ólafar Guðmundsdóttur, Ríp, forstöðukonu kvenfélagsins í Rípurhreppi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf UMF Fram til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar styrkbeiðni til sundkennslu við Reykjarhólslaug.
Ástand bréfsins er gott.
Með liggur pappírsörk merkt menntamálum sem slegið hefur verið utan um skjalið.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktanir Holtshrepps

Handskrifuð pappírsörk í stærðinni 22,5 x 18 sm.
Varðar almennan hreppsfund í Holtshreppi, til undirbúnings fyrir sýslufund.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Gjörðabók héraðsmálafunda 1929-1939

Bókin er innbundin og er 21x32,3 sm að stærð. Hún er 96 tölusettar blaðsíður og þar af eru 70 bls auðar. Í bókina eru ritaðar fundargerðir annars vegar frá 1929-1930 og hins vegar frá 1938-1939. Virðist sem fundir hafi fallið niður árin þar á milli, þó það sé ekki ljóst af texta bókarinnar.
Með liggja minnismiði, uppköst að orðsendingum vegna annars vegar aðstoð við finnsku þjóðina vegna stríðástands og hins vegar um að takmarka ásetning búfjár. Auk þess fundarboð vegna fjársöfnunar fyrir finnsku þjóðina og er það í tveimur eintökum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 171 to 255 of 2329