Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 213 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Vestur-Íslendingar
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

195 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 105

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Mynd af mjer og kunningjastúlku minni í SanPedro."

Mynd 104

Maður í hermannabúning með byssu um öxl.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sonur Björns Hafstað."

Mynd 102

Aftan á myndina er skrifað:
"Þetta er maður sem ég vinn mðe og konan hans. Ég var þar fyrir middagsmat einn sunnudag í haust eða seint í sumar.
Myndin er merkt með sömu rithönd og myndir nr 98 og 101.

Mynd 101

Aftan á myndina er skrifað:
Antoniette og Eurico og ég. Þetta er sama sunnudaginn. Hjónin heita Carmine og Antoniette Mezzacappa og drengirnir eru Eurico. Mig þekkið þið býst ég við."
Myndin er merkt með sömu rithönd og mynd nr 98.

Mynd 100

Óþekkt hjón með lítið barn.
Aftan á myndina er skrifað:
"Þóra A. G. Sigurðsson. Baby 6 months."

Mynd 10

Myndin er tekin við hús Lárusar Þ. Björnssonar, sem fékk heitið Ós. Þar stigu fyrstu Íslendingarnir á land árið 1876. Gólkið á myndinni er: Vinstra megin Stefanía. Hægra megin Lárus og Guðrún.

Mynd 1

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað: "Our home in Moves Bay Calif., before us moved to to Bellingham Wash."

Mynd 07

Líklega ættingar heimilisfólksins á Litlu-Gröf, afkomendur vestur-íslendinga í Winnipeg
Aftan á mynd stendur: Gloria, John Robert og John Sr. Oct/93.

Mynd 04

Aftan á mynd er skrifað frá vinstri: Judy Flamank (dóttir mín), Doris dóttir hennar Svövu, Joyce, Janis (Johnson) dóttir hans George.
Þetta eru ættingjar af Vestur-íslenskum ættum.

Mynd 114

Guðlaug Arngrímsdóttir og frænka hennar Janis Johnson frá Kanda. Janis er af íslenskum ættum.
Móðurafi Guðlaugar, Benedikt Jónsson flutti til Vesturheims 1887 ásamt móðursystur hennar Þóru og fleiri ættingjum.

Mynd 159

Sesselja Halldórsdóttir f. 1834, d. 1915 og barnabarn hennar Þóra Benediktsdóttir f.1884, d. 1953 í Vesturheimi. Ljósmyndin er tekin hjá Baldwin and Blondal í Winnipeg.

Þóra (seinna þekkt sem Thora B. Gardiner) fór til Vesturheims með föður sínum Benedikt Jónssyni frá Hólum í Hjaltadal en móðir hennar Þorbjörg Árnadóttir og yngri systir Sigríður Benediktsdóttir voru eftir á Íslandi.

Sesselja Halldórsdóttir fluttist einnig til Vesturheims, hún var móðir Þorbjargar Árnadóttur

Baldwin & Blondal

Myndir 186

Aftan á mynd er skrifað: "Halldór, Björn, Gunnar. Probably taken in Winnigpeg in 1890s".

Tillaga: Þetta eru synir Jóns Benediktssonar (sonur Benedikts Vigfússonar prófast á Hólum í Hjaltadal) sem flutti til Ameríku ásamt sonum sínum. Sjá Skagfirzkar æviskrár bók 1850-1890 - I, bls 130

Mynd 200

Vestur-íslenskir ættingjar. Aftan á mynd er skrifað:
John, John Sr, Gloria, Joane Johnson, Jón, Jennifer, Gillian, Janis, Viola, Dan, Judy, Elin, Gunna Blondal, Doris, Stefán Mores, George, Laufey. Desember 1980.

Mynd 17

George Johnson Vestur-Íslendingur. Frændi Guðlaugar og Þóris í gegnum móðurætt.
Aftan á mynd er skrifað: Myndin er tekin 1967 þegar hann tók við embætti menntamálaráðherra í Manitoba. Myndin tekin í stjórnarráðshúsinu í Winnipeg.

Mynd 133

George Johnson sem er af Vestur-íslenskum ættum. Frændi Guðlaugar og Þóris í gegnum móðurætt.
Myndin er tekin 1967 þegar hann tók við embætti menntamálaráðherra í Manitoba. Myndin tekin í stjórnarráðshúsinu í Winnipeg

Myndir 176

Þóra Benediksdóttir fyrir miðju. Hin börnin eru óþekkt.
Þóra fluttist til Vesturheims 1887 með föður sínum Benedikt Jónssyni. Móðir hennar Þorbjörg Árnadóttir og yngri systir Sigríður Benediktsdóttir urðu eftir á Íslandi.
Þóra var fædd 1884 á Syðri-Brekkum, d. 1953 í Vesturheimi.

Myndir 191

Benedikt Jónsson- Benediktssonar- Hólum í Hjaltadal (situr) og sonur hans Björn Benediktsson (stendur).
Benedikt Jónsson var afi Guðlaugar Arngrímsdóttur Litlu-Gröf.

Niðurstöður 171 to 213 of 213