Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1094 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Málaflokkur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Minnisblöð og drög

Minnisblöð og drög, vegna sýslufundar 1936.
Alls 14 blöð með minnispunktum, tillögum og drögum að ályktunum.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Minnisblöð

Ýmis minnisblöð, vegna sýslufundar 1935.
Alls níu blöð, tillögur, drög og fleira.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Minnisblöð og reikningar

Gögn varðandi minnisblöð og reikninga, frá sýslufundi 1932.
Í örkinni eru 15 reikningar og minnisblöð af ýmsu tagi, minnislappar, umslög og reikningseyðublöð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tilkynning um fátækraútsvar Jóns í Siglunesi

Á miðanum stendur: "Fátækraútsvar Sgnr. Jóns í Siglunesi er í ár 240 ... sem lagðir eru með ómagnum Guðbjörgu Kristjánsd. samastaðar. Hvanneyrarhrepp 8/10 77. Hreppsnefndin." Ekki fylgja með upplýsingar hvers vegna þessi skjöl eru í þessu skjalasafni.
Á umslaginu stendur: "S.F. Herra Óðals bóndi Jón Jónsson á Siglunesi. áríðandi að berist fljótt og skilvíslega." Ekki sama rithönd og á miðanum.

Bréfasamskipti vegna vinnukostnaðar

Bréfasamskipti Hermanns Jónssonar oddvita Haganesvíkurhrepps við Sigurð Antonsson á Sauðákróki, vegna vinnukostnaðar við bryggjuframkvæmdir í Haganesvík. Eitt bréf ásamt fylgigögnum.

Niðurstöður 256 to 340 of 1094