Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2044 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ísland Image Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2044 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Kýr

Kýrin Hyrna sem var ein af kúm Michelsens. Kúaeign var almenn á Sauðárkróki fram til ársins 1960. Þegar mest var, voru um 130 kýr á Sauðárkróki. Kýrnar voru reknar í beitihaga eftir mjaltir á sumrin og sóttar í kvöldmjaltir. Höfðu sérstakir kúarektorar það starf að reka kýrnar og sinna þeim yfir daginn.

Mótaka

Móvinnsla á Sauðárkróki. Í síðari heimstyrjöld var mikill eldsneytisskortur á Sauðárkróki sem annars staðar á Íslandi. Kolin sem áður höfðu gengt hlutverki eldsneytis voru nú í ófáanleg og brugðu Króksarar á það ráð að tak mó, eins og tíðkaðist hafði um aldir. Mógrafirnar voru vorðan við Gönguskarðsá, en mótekja var erfið vinna, enda mó kögglarnir þungir og blautir. Mórinn var síðan þurkkaður og var sæmilegt eldsneyti. Á myndinni eru þeir Gísli Jakopsson og Magnús Ásgrímsson. Mótekja var afar mikilvæg fyrir og um stríðsárin. Oft var bæði dýrt og erfitt að fá kol til kyndingar og dugði þá mórinn ágætlega í staðinn. Mótekja var hins vegar erfið vinna og óþrifaleg. Stærstu mógrafirnar voru utan Gönguskarðsár. Mórinn var síðan þurrkaður og þótti sæmilegt eldsneyti.

Mynd 25

Fyrir utan Sauðárkrókskirkju. Frá vinstri Einar Sigtryggsson, Margeir Sveinn Hallgrímsson Valberg, Ottó Geir Þorvaldsson, Kristján Skagfjörð Jónsson, Jósafat Sigurðsson, Erlendur Hansen, Ingólfur Agnarsson. Skákmenn, mynd tekin við Sauðárkrókskirkju.

Claessen-fjölskyldan 1

Valgarð og Anna Claessen, seinni kona hans með börn sín.
Fremst eru Anna og Arent. Fyrir aftan þau standa frá vinstri, Ingibjörg, Eggert, Gunnlaugur, Kristján Blöndal og María.
Arnór Egilsson hefur að öllum líkendum tekið myndina (sjá Hcab 1237).

Arnór Egilsson (1856-1900)

Claessen-fjölskyldan 2

Claessen fjölskyldan við kaffidrykkju úti við, líklega á Sauðárkróki.
Neðri röð frá vinstri: María , Valgarð, Anna (yngri), Anna, Ingibjörg, óþekkt kona, Arent.
Efri röð frá vinstri: Óþekktur maður, óþekktur maður, Kristján Blöndal, Eggert (?).

Ungir menn á Sauðárkróki 1912-1915

Fremsta röð talið frá vinstri: Lárus Blöndal, Haraldur Sigurðsson, Jóhannes Hallgrímsson.
Miðröð, talið frá vinstri: Haraldur Júlíusson, Guðmundur Björnsson, Hermann Jónsson.
Aftasta röð: Gunnar Sigurðsson, Árni Magnússon, Gísli Guðmundsson.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Ljósmynd, bæjarafmæli

Heiðrað vegna bæjarafmælis, Sauðárkrókur 50 ára.
Aftari röð frá vinstri: Jón Arnar Magnússon, Páll Ragnarsson, Stefán Guðmundsson, Geirmundur Valtýsson, Guðjón Ingimundarsson, Erlendur Hansen, Árni Guðmundsson. Fremri röð frá vinstri: Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sveinn Guðmundsson og Minna Bang.

Króksarar í útreiðatúr

Standandi lengst til hægri Eyþór Stefánsson, liggjandi lengst til vinstri Eysteinn Bjarnason. Mennirnir sem liggja lengst til hægri með hatta eru Valgard Blöndal með dökka hattinn og fremstur er Lárus Blöndal.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Hcab 121

Unglingaskólinn á Sauðárkróki veturinn 1935-1936- nemendur og kennarar. Efsta röð frá vinstri: 1. Svanhildur Steinsdóttir Neðra-Ási. 2. Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. 3. Inga Skarphéðinsdóttir Blönduósi. 4. Hansína Sigurðardóttir Sauðárkróki. 5. Ásthildur Ólafsdóttir Sauðárkróki. 6. Ósk Sigurðardóttir frá Brandsstöðum. 7. Herfríður Valdimarsdóttir Vallanesi. 8. Sigurbjörg Sigurðardóttir Sauðárkróki. 9. Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki. 10. Auður Jónsdóttir Sauðárkróki. 11. Hlíf R. Árnadóttir Sjávarborg. Næst efsta röð frá vinstri: 1. Jóhann Jakobsen Spákonufelli. 2. Arnór Sigurðsson Sauðárkróki. 3. Aðalsteinn Michelsen Sauðárkróki. 4. Valdimar Jónsson Flugumýri. 5. Gísli Magnússon Vöglum. 6. Brynleifur Sigurjónsson Geldingaholti. 7. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. 8. Jóhann Pálsson Sauðárkróki. 9. Sigurður Eiríksson Sauðárkróki. 10. Guðvarður Sigurðsson Sauðárkróki. 11. Stefán Sigurðsson sýslumanns. Efsta röð frá vinstri: 1. Haukur Hafstað Vík. 2. Ásgrímur Eðvald Magnússon Sauðárkróki. 3. Hrólfur Sigurðsson Sauðárkróki. 4. Gunnlaugur Briem Sauðárkróki. 5. Þorsteinn Árnason Sjávarborg. 6. Magnús Þ. Jóhannsson (með hendi á öxl). Næst neðsta röð frá vinstri: 1. Ólína Jónsdóttir Sauðárkróki (með fléttur). 2. Halldóra Jónsdóttir Sauðárkróki. 3. Hildur Eiríksdóttir Sauðárkróki. 4. Þorvaldur Guðmundsson Kennari. 5. Pétur Hannesson ljósmyndari. 6. Jón Þ. Björnsson skólastjóri. 7. Sr. Helgi Konráðsson. 8. Sigríður Pétursdóttir Sauðárkróki. Neðsta röð frá vinstri: 1. Lúter Stefánsson Illugastöðum Laxárdal. 2. Ottó Michelsen Sauðárkróki. 3. Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. 4. Indriði Sigurðsson Sauðárkróki. 5. Ingvar Jónsson Sauðárkróki. 6. Páll Friðriksson Sauðárkróki. 7. Árni Halldórsson Sauðárkróki. Samanber mynd nr. 109 í III b. Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Tindastóll

Efri röð frá vinstri: Björn Sverrisson, Ómar Bragi, Birgir Rafn Rafnsson, Eiríkur Sverrisson, Óskar Björnsson, Karl Ólafsson, Árni Þór Friðriksson, Óli Viðar.
Neðri röð frá vinstri : Örn Ragnarsson, Rúnar Björnsson, Árni Stefánsson, Gísli Sigurðsson, Sigurfinnur Sigurjónsson,Örn Ragnarsson, Rúnar Björnsson, Árni Stefánsson, Gísli Sigurðsson, Ingvi Geirmundsson, Gústaf Adolf Björnsson.

UMSS (1910-

image 68

Á íþróttavellinum. Íþróttavöllur Sauðárkróks.

UMSS (1910-

image 69

Knattspyrna, fótbolti

UMSS (1910-

image 78

Ingibjörg Guðjónsdóttir í sundi.

UMSS (1910-

image 79

Fótbolti á Sauðárkróksvelli.

UMSS (1910-

image 04

Frá vinstri: Atli Hjartarsson, óþekktur, Kristján Örn Kristjánsson, Friðrik Steinsson, Eyjólfur Sverrisson, Hólmar Ástvaldsson, Þorgerður Sævarsson, Elfa Ingimarsdóttir og Björn Jóhann Björnsson.
Frá hægri: Berglind Bjarnadóttir, Sverrir Sverrisson, Ari Jón, Guðbjartur Haraldsson, Ragnar Pálsson, Ingi Þór Rúnarsson, Héðinn Sigurðsson og Stefán Vagn Stefánsson.

UMSS (1910-

image 35

Handboltamót sem var haldið á Sauðárkróki árið 1957

UMSS (1910-

BS2732e

Sigurður Ólafsson hestamaður og söngvari á hestinum Fjalari.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Fyrir utan Popps verslun

Fyrir utan Poppsverslun, menn á tröppum óþekktir, Christian Valdemar Carl Popp stendur neðan við tröppur

Ingrid Hansen (1884-1960)

Mannamyndir

Þrír einstaklingar. Mamman með tvö eldri börnum sínum

Ingrid Hansen (1884-1960)

Uppboð úr Emanúel

Mynd tekin við uppboð úr norska seglskipinu Emanuel en hann strandaði 13. september 1906, í sunnan fárviðri á Sauðárkróki og rak upp sunnanvert við Gönguskarðsárnes. Mannbjörg varð.

Ingrid Hansen (1884-1960)

Fyrir utan Poppsverslun

Fyrir utan Poppsverslunina á Sauðárkróki, Kona stendur við barnavagn, kona situr með barn á tröppum og barn stendur hjá.

Ingrid Hansen (1884-1960)

cab 714

Jón Sigurðsson Sauðárkróki í búningi væntanlega vegna Álfareiðar; sem fram fór á Sauðárkróki hver áramót.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Niðurstöður 341 to 425 of 2044