Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1094 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Málaflokkur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Prófspurningar

Ýmsar prófspurningar, alls 39 pappírsarkir í A4 stærð og 2 smámiðar. A.m.k. hluti þeirra er kominn frá Steinstaðaskóla.

Sólgarðaskóli

Skírteini

Bráðabirgðaskírteini fyrir meðlimi sjúkrasamlagsins, prentuð á þykkan pappír í stærðinni 10x13,6 sm. 4 þeirra eru útfyllt en 2 óútfyllt.

Sjúkrasamlag Haganeshrepps

Reikningspróf 1945

Prófúrlausnir nemenda á reikningsprófi 1945, útfyllt eyðublöð sem hvert um sig eru 4 síður í A4 broti, alls 25 úrlausnir.

Sólgarðaskóli

Réttritunarpróf 1945

Úrlausnir nemenda á réttritunarprófi árið 1945. Skrifaðar á pappírsarkir í A4 stærð, alls 20 úrlausnir.

Sólgarðaskóli

Bókhaldsgögn árið 1945

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Vottorð

Flutningsvottorðin eru útfyllt eyðublöð, prentuð á pappírsarkir í A3 stærð, nema 3 þeirra sem eru vélrituð á pappírsarkir í A4 stærð. Þau varða flutninga einstaklinga milli sjúkrasamlaga innanlands. Auk þess eitt í folio stærð sem varðar flutning erlendis frá. Alls 23 vottorð.

Sjúkrasamlag Haganeshrepps

Lestrarpróf 1945

Prófúrlausnir nemenda í lestrarprófi 1945, alls 10 úr hljóðlestarprófi og 28 úr raddlestarprófi.
Útfyllt eyðublöð þar sem fram kemur nafn og aldur nemenda og árangur þeirra á prófinu.

Sólgarðaskóli

Skriftarpróf 1946

Prófúrlausnir nemenda á skriftarprófi árið 1946, alls 46 úrlausnir ritaðar á pappírsarkir í A4 stærð.

Sólgarðaskóli

Lestrarpróf 1946

Prófúrlausnir nemenda í raddlestrarprófi 1946, alls 25 úrlausnir á útfylltum eyðublöðum þar sem fram kemur nafn og aldur nemenda og árangur þeirra á prófinu. Með liggur eintak af lestarblaði.

Sólgarðaskóli

Réttritunarpróf 1946

Úrlausnir nemenda á réttritunarprófi árið 1946. Skrifaðar á pappírsarkir í A4 stærð, alls 22 úrlausnir.

Sólgarðaskóli

Prófritgerðir

Prófritgerðir nemenda, án ártals, ritaðar á pappírsarkir í A4 stærð, alls 4 ritgerðir.

Sólgarðaskóli

Skírteini um fullnaðarpróf 1946

Skírteinin eru fjölrituð eyðublöð sem á eru færðar upplýsingar um nafn, fæðingardag og einkunnir nemenda. Það er undirritað af skólastjóra og prófdómara. Alls 4 skírteini.

Sólgarðaskóli

Bókhaldsgögn árið 1946

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Reikningspróf 1946

Prófúrlausnir nemenda á reikningsprófi 1946, útfyllt eyðublöð sem hvert um sig eru 4 síður í A4 broti, alls 20 úrlausnir.

Sólgarðaskóli

Lestrarpróf 1947

Prófúrlausnir nemenda í raddlestrarprófi 1947, alls 20 úrlausnir á útfylltum eyðublöðum þar sem fram kemur nafn og aldur nemenda og árangur þeirra á prófinu. Með liggur eintak af lestarblaði.

Sólgarðaskóli

Skriftarpróf 1947

Prófúrlausnir nemenda á skriftarprófi árið 1947, alls 35 úrlausnir ritaðar á pappírsarkir í A4 stærð.

Sólgarðaskóli

Reikningspróf 1947

Prófúrlausnir nemenda á reikningsprófi 1947, útfyllt eyðublöð sem hvert um sig eru 4 síður í A4 broti, alls 17 úrlausnir.

Sólgarðaskóli

Bókhaldsgögn árið 1947

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skírteini um fullnaðarpróf 1947

Skírteinin eru fjölrituð eyðublöð sem á eru færðar upplýsingar um nafn, fæðingardag og einkunnir nemenda. Það er undirritað af skólastjóra og prófdómara. Alls 2 skírteini.

Sólgarðaskóli

Bókhaldsgögn árið 1948

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skriftarpróf 1948

Prófúrlausnir nemenda á skriftarprófi árið 1948, alls 19 úrlausnir ritaðar á pappírsarkir í A5 stærð.

Sólgarðaskóli

Lestrarpróf 1948

Prófúrlausnir nemenda í raddlestrarprófi 1948, alls 21 úrlausnir á útfylltum eyðublöðum þar sem fram kemur nafn og aldur nemenda og árangur þeirra á prófinu.
Með liggur eintak af lestarblaði.

Sólgarðaskóli

Réttritunarpróf 1948

Úrlausnir nemenda á réttritunarprófi árið 1948. Skrifaðar á pappírsarkir í A5 stærð, alls 13 úrlausnir.

Sólgarðaskóli

Reikningspróf 1948

Prófúrlausnir nemenda á reikningsprófi 1948, útfyllt eyðublöð sem hvert um sig eru 4 síður í A4 broti, alls 18 úrlausnir.

Sólgarðaskóli

Reikningspróf 1949

Prófúrlausnir nemenda á reikningsprófi 1949, útfyllt eyðublöð sem hvert um sig eru 4 síður í A4 broti, alls 26 úrlausnir.

Sólgarðaskóli

Fréttabréfið Skólaíþróttir

Fréttabréfin eru fjölrituð á pappírsarkir sem eru ýmist í folio eða A4 stærð. Hvert þeirra er 1-16 síður að lengd. Alls 15 tölublöð frá árabilinu 1949-1969.

Sólgarðaskóli

Tryggingagögn

Tryggingaskjöl úr eigu Tryggva Guðlaugssonar í Lónkoti, alls 8 stk.
Frá Brunabótafélagi Íslands og Samvinnutryggingum.
Skjölin hafa brotnað upp á hornum og á þeim eru blettir eftir óhreinindi.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Lestrarpróf 1949

Prófúrlausnir nemenda í raddlestrarprófi 1949, alls 18 úrlausnir á útfylltum eyðublöðum þar sem fram kemur nafn og aldur nemenda og árangur þeirra á prófinu.
Með liggur eintak af lestarblaði.

Sólgarðaskóli

Skírteini um fullnaðarpróf 1949

Skírteinið er fjölritað eyðublað sem á eru færðar upplýsingar um nafn, fæðingardag og einkunnir nemenda. Það er undirritað af skólastjóra og prófdómara. Alls 1 skírteini.

Sólgarðaskóli

Bókhaldsgögn árið 1949

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Niðurstöður 426 to 510 of 1094