Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2725 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 3 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar fjallskilareikninga hreppanna.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skýrsla um afhent baðlyf

Skýrslan er tvær handskrifaðar síður í A4 stærð.
Hún varðar afhendingu baðlyfja.
Með liggja fjórir seðlar í ýmsum stærðum, er varða afhendingu baðlyfja.
Skjölin eru nokkuð skemmd af ryði en annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar lánsábyrgð vegna símalagningar í Skefilsstaðahreppi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga fjárlaganefndar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls þrjár skrifaðar síður.
Það varðar tillögur fjármálanefndar.
Með liggur miði með breytingatillögu.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ýmis gögn varðandi lagningu hitaveitu í Seylu-; Staðar- og Skarðshrepp. Samningar. 1984-1996.

V/ lagning hitaveitu í Seylu-; Staðar- og Skarðshrepp; bréf; fundagerðir; gjaldskrár; ársreikningar; efniskostnaður; lánsumsóknir; rekstrarreikningar; reglugerðir; skýrslur o.fl.
Meðfylgjandi er gamalt brunabótamat bæja í hreppnum og ljósrit úr fundagerðabókum og samningur um lóðarleigu og hitavatnsréttindi í Varmahlíðarlandi 1957.

Samningur - Menningarsetur Skagfirðinga og sýslunefnd - yfirtaka Seyluhrepps á hitaveitu Varmahlíðar.
Samningur - Hitaveita Seyluhrepps og Miðgarður - heitt vatn.
Samningur - Hitaveita Seyluhrepps og Jóhann Gunnlaugsson Víðimýri - leiga á geymsluhúsnæði.

Úr 1 möppu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga allsherjarnefndar

Tillagan er handskrifuð á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Hún varðar fjölgun hreppsnefndarmanna í Staðarhreppi.
Ryðskemmd er eftir bréfaklemmu á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 426 to 510 of 2725