Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1073 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sauðfé
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

514 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréf Alberts Kristjánssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjárkláða í fé Jóhanns Jónassonar bónda í Litladal og hugsanlega fjárkláða í fé frá Litladalskoti.
Á skjalinu eru ryðskemmdir eftir bréfaklemmu, en að öðru leyti í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sauðfjáreign 1948

Handskrifað pappírsskjal, samanbrotin örk. Stimpluð og undirrituð af hreppstjóra Akrahrepps.

Jóhannes Steingrímsson (1883-1968)

Hrútaskýrslur 1952-1974

Forprentaðar hrútaskýrslur í A3 stærð með handskrifuðum upplýsingum um sauðfjárrækt, fyrir tímabilið 1952-1974. Allar skýrslurnar eru vel varðveittar og læsilegar.

Sauðfjárræktarfélag Hólahrepps

Fjáreign 1948

Skjalið er vélritað á línustrikaðan pappír. Athugasemdir handfærðar inn á og undirritað af hreppstjóra.

Dalvíkurhreppur

Bréf Jóhanns Sigurðssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar grun um fjárkláða á Skíðastöðum.
Með liggur bréfmiði þar sem vottað er að fjárkláði hafi fundist á bænum. Undirritað af Guðvarði Magnússyni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 426 to 510 of 1073