Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 929 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundargerð úr Hofshreppi

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð.
Útdráttur úr fundargerð almenns hreppsfundar í aðdraganda sýslufundar.
Með liggur merkt örk sem slegið hefur verið utan um skjalið.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Björns Björnssonar til sýslunefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í folio stærð. Það varðar kæru vegna hreppsnefndarkosningar í Viðvíkurhreppi 09.06.1926.
Á bréfið er rituð staðfesting Björns Björnssonar á Narfastöðum á efni bréfsins, sem og kvittað fyrir móttöku bréfsins og loks álit allsherjarnefndar´i málinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit samgöngunefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í foliostærð.
Það varðar undirskriftir íbúa í þremur hreppum vegna Skarðsvegar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Áskorun frá sýslunefnd

Áskorunin er handskrifuð á pappírsörk í A5 stærð.
Hún varðar rannsóknir á veiðivötnum. Með liggur minnismiði með uppkasti að áskorun.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Minnisblöð

23 minnismiðar af ýmsum stærðum.
Varða uppköstu á tillögum og fleiri málefni nefnarinnar.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga að sýslumerki

Tillagan er teiknuð á pappírsörk í folio stærð.
Með liggur póstkort með mynd af Draney, ritað af Ólafi Jóhannessyni á Naustum.
Ástand teikningarinnar er gott. Á póstkortinu er svartur blettur, sennilega brunablettur.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afgreiðsla reikninganefndar

Annars vega handskrifað skjal í folio stærð sem varðar skoðun reikninga ýmissa sjóða og hins vegar handskrifað skjal í A4 stærð sem varðar saman málefni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 511 to 595 of 929