Skýrslur um sauðfé og þá sem koma að þeirri starfsemi en gögnin eru persónugreinanleg og sett hér eins og þau komu í ártalaröð, en hreinsuð af heftum og plastblöðum. Ein skrá um hrúta sem verða notaðir 1984 - 1985.
Án titilsEngin gögn eru í safninu sem segja til um stofnun eða starfsemi Sauðfjárræktarfélag Hólahrepps, Í safninu eru forprentaðar skýrslur í A3 stærð með handskrifuðum upplýsingum um sauðfjárrækt í Hólahreppi á tímabilinu 1950-1974. Þetta eru sauðfjárræktarskýrslur, yfirlitsskýrslur og hrútaskýrslur. Safnið var allt flokkað eftir ártali og skýrslurnar voru í broti sem var látið halda sér. Öll gögn eru í góðu ásigkomulagi og eru vel læsileg.
Án titilsFramtíðin
Án titilsLjósmyndir tengdar atburðardögum úr Hjaltadal.
Án titilsGjörðabók ungmennafélagsins Vaka í Viðvíkurhreppi byrjar á stofnfundi mánudag 10. mars 1930, til að ræða um stofnun ungmennafélags í Viðvíkurhreppi. Lesin voru uppköst af lögum og borin undir atkvæði og samþykkt í heild. í bókinni eru síðan lögin rituð ásamt fundargerðum.
Aðalreikningabók er um tekjur og gjöld félagsins Vöku og inn í bók eru 6 laus blöð um ýmsar greiðslur t.d. greiðsluábyrgð til Björns Gíslasonar vegna harmonikkukaupa sem U.M.F Vaka á fyrsta veðrétt í. Björn Gíslason skuldbindur sig að spila á dansskemmtunum sem félagið kann að stuðla til í sínu umdæmi, umrætt tímabil frá 10. okt. 1940 - 10. okt. 1942. Einnig er listi um Ungmennafélagatal 1942.
Hefti með lögum sambandsins.
Án titilsLög.
Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi. Bókin er með tölusettar blaðsíður upp í bls.192 og er síðast ritað í bókina bls.13. Eitt prentað skjal um yfirlit yfir fuglaveiði við Drangey fylgir bókinni.
Án titilsAfhendingar frá Garðari Guðjónssyni í janúar 2016
Án titilsMikið til vísur og ljóð frá seinni hluta 19. aldar. Sigurjón telur að mörg handritanna eigi uppruna sinn að rekja til Eyjafjarðar.
Án titilsÞjóðveldisdagur Íslands 17. júní 1944. Ljóð eftir Friðrik Hansen og lag eftir Eyþór Stefánsson.
Án titilsLjósrit af bréfi frá Rúnari Kristjánssyni til Harðar Ingimarssonar, inniheldur mynd Stefáni Kemp í forgrunni þar sem horft er í norðaustur til Illugastaða. Orð út frá meðfylgjandi mynd eru svo aftan við þar sem ort hefur verið vísur um myndina.
Án titilsEin dagbók, 13 ljósmyndir, eitt bréf, blað með ljóðum og þrjú ljóðahefti.
Án titilsSkagafjörður eftir Lúðvík Kemp.
Án titilsGögn um Jón Arnbjörnsson vinnumann á Svaðastöðum í Viðvíkursveit, Skagafirði. Ljósmynd, nafnskírteini og vísa ort um Jón. Með fylgir greinargerð um Jón eftir Pálma Rögnvaldsson.
Án titilsTvær bækur eftir Baldvin Bergvinsson.
Innbundin, handskrifuð ljóðabók.
Prentuð kvæðabók. Titill: Harpa
Vísur, eitt hefti.
Án titilsLjóðabók.
Án titilsSkjalasafn Stefáns Jónssonar frá Höskuldsstöðum.
Án titils