Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 12 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn Kirkjutorg Sauðárkróki Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

12 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM2771

Úr Suðurgötunni á Króknum. T.v. Suðurgata 1 (Læknishúsið og t.h. fjær Pósthúsið við Kirkjutorg.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM25

Skrúðganaga fyrir framan kirkjuna á Króknum (allt ómalbikað). Tilg. Vígsla sundlaugarinnar 11. júní 1957, en þá var gengið frá kirkjunni að sundlauginni. Það er líka tilgáta um að þetta sé skrúðganga 17. júní 1954. Tilg. að fánaberi sé Kári Steinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM438

Læknishúsið við Suðurgötu 1 á Sauðárkróki og Læknisgarðurinn. Rússland við Kirkjutorg fjær.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM334

Pósthúsið við Kirkjutorg á Sauðárkróki byggt árið 1952 í árfarvegi Sauðár sem hafði þá verið færð niður í Borgarmýrar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2348

Jarðarfararmyndir Hildar Margrétar Pétursdóttur. Jarðarfarargestir og líkbíllinn við kirkjuna.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)