Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 469 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Feykir: Ljósmyndasafn Sauðárkrókur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

467 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fey 4450

Hvað helduru?, revía eftir Hilmi Jóhannesson, frumsýnd í Bifröst vorið 1988. Sverrir Valgarðsson (1954-) t.v. og Andri Kárason.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 58

Unnið að því að ljúka byggingarframkvæmdum við Íþróttahúsið 1985.

Feykir (1981-)

Fey 59

Líkan að Íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Feykir (1981-)

Fey 60

Unnið við gólf íþróttahússins á Sauðárkróki 1985.

Feykir (1981-)

Fey 72

Börn á leikskólanum Furukoti í desember árið 1986 við jólaundirbúning.

Feykir (1981-)

Fey 76

Skrifstofa Sjóvá sem opnaði nýja skrifstofu að Skagfirðingabraut 9 Skr. síðla vetrar 1988. Umboðsmaður Sjóvá er Anna Pála Guðmundsdóttir við borðið t.h. og starfsmaður er Ásdís Sigríður Hermannsdóttir (1949-). við borðið t.v. Viðskiptavinur er óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 145

Stjórnborð í Steinullarverksmiðjunni.

Feykir (1981-)

Fey 229

Stefán Jónsson (1974-) í borðtennis í Grettisbæli en það hét félagsaðstaða Gagnfræðaskóla Sauðárkróks.

Feykir (1981-)

Fey 241

Tilgáta. Foreldrafundur á Furukoti, önnur frá vinstri Unnur Guðný Björnsdóttir (1951-) og t.h. við súluna María Gréta Ólafsdóttir (1956-).

Feykir (1981-)

Fey 57

Íþróttahús á Sauðárkróki í byggingu, en lokið var við byggingu þess 1985.

Feykir (1981-)

Fey 1169

Líkfylgd við útför Ingólfs Nikódemussonar sem lést 31. júlí 1996 á Sjúkrahúsi Skagfirðinga. Félagar úr Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit báru kistuna upp Kirkjustíginn í kirkjugarðinn.

Feykir (1981-)

Fey 67

Leikskólinn Furukot haustið 1987. T.v. Unnur Guðný Björnsdóttir (1951-), og Smári Björn Stefánsson (1982-). Hin óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 137

Króksverk hf. við gerð smábátadokkarinnar á Sauðárkróki vorið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 159

Þjóðdansaflokkur frá Jótlandi í Danmörku dansar á Faxatorgi í júlí 1983.

Feykir (1981-)

Fey 227

Inga Lovísa Andreassen (1952-) talkennari á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 69

Björn Jóhann Björnsson (1967-) afhendir vinning í happdrætti FÁS í janúar 1987. Hinir heppnu heita Jóhann Helgi Sigmarsson (1969-) t.v. og Sigurður Árnason (1968-). Vinningurinn var Ladan sem er í baksýn.

Feykir (1981-)

Fey 144

Loðskinn, sútunarverksmiðja. Þorsteinn Vigfússon.

Feykir (1981-)

Fey 217

Steinullarverksmiðjan í byggingu í ágúst 1984.

Feykir (1981-)

Fey 240

Próf hjá árgangi 1974 í Gagnfræðaskóla Sauðárkróks, Árskóla.

Feykir (1981-)

Fey 266

Dvalarheimili aldraðra við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki tekið í notkun um mánaðarmótin október-nóvember árið 1986. Það var Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem afhenti stjórn Sjúkrahússins húsið.

Feykir (1981-)

Fey 337

Börn á Sauðárkróki sem héldu hlutaveltu í júlí 1985. F.v. Arna Dröfn Björnsdóttir (1975-), Ragnar Páll Árnason (1976-), Dagur Jónsson (1976-) og Atli Björn Þorbjörnsson (1976-).

Feykir (1981-)

Fey 349

Sameiginlegt þorrablót vistmanna og starfsfólks á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu á Sauðárkróki í febrúar 1989. Þekkja má Björn Egilsson frá Sveinsstöðum vinstra meginn við borðið og Óskar Stefánsson næst hægra megin.

Feykir (1981-)

Fey 25

Hressingarhúsið við höfnina. "Baldur Úlfarsson veitingamaður á Sauðárkróki opnar nýjan veitingastað við höfnina", Grein í Feyki 30/7 1982.

Feykir (1981-)

Fey 34

Mynd tekin við Barnaskólann við Freyjugötu haustið 1998. Foreldrafélagið smíðaði leiktæki fyrir börnin. F.v. Sigurgísli Ellert Kolbeinsson, Ólafur Þorbergsson, Björn Svavarsson og Magnús Sigfússon.

Feykir (1981-)

Fey 44

Sjómannadagur á Sauðárkróki. Stefán Skarphéðinsson er í stafni og Freyja Oddsteinsdóttir öftust af þeim sem sjást. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 45

Brim í Sauðárkrókshöfn í nóvember 1985.

Feykir (1981-)

Fey 53

Sundlaug Sauðárkróks. Mynd notuð í auglýsingu B-lista Framsóknarflokks 1982.

Feykir (1981-)

Fey 56

Framkvæmdir á Sauðárkróki, matsalur og heimavist Fjölbrautaskólans í byggingu.

Feykir (1981-)

Fey 52

Unnið að því að ljúka byggingu íþróttahússins á Sauðárkróki í ágúst 1985.

Feykir (1981-)

Fey 54

Íþróttahús Sauðárkróks í byggingu (1985).

Feykir (1981-)

Fey 55

Íþróttahús Sauðárkróks í byggingu, en lokið var við byggingu þess 1985.

Feykir (1981-)

Fey 10

Jólaundirbúningur í leikskólanum Furukoti í desember árið 1986.

Feykir (1981-)

Fey 77

Glaðheimar við Víðigrund, börn óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 141

Úr vinnslusal Loðskinns á Sauðárkróki árið 1985. T.h. er Margrét Björnsdóttir frá Saurbæ, aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 143

Blikk og pípulagnir h.f. verkstæði Kristjáns Mikaelssonar en það flutti til Sauðárkróks árið 1983 frá Ólafsfirði. Kristján er t.v. á myndinni.

Feykir (1981-)

Fey 225

Danskennsla á vegum Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar á Sauðárkróki haustið 1984.

Feykir (1981-)

Fey 253

Fermingabörn ganga til Sauðárkrókskirkju ásamt séra Hjálmari Jónssyni.

Feykir (1981-)

Fey 2073

Frá tónleikunum "Stórtónleikar" á Hvammstanga í Félagsheimilinu á Hvammstanga 1993.
Frá vinstri: Ingibjörg Jónsdóttir (söngur), Guðmundur Hólmar Jónsson og Sonja Marinósdóttir (hljómborð).

Fey 538

Lengst til vinstri stendur Örn Ingi, þriðji f.v. Vigfús Vigfússon og María Björk Ingvadóttir lengst t.h. Líklega er þetta í tengslum við Sumarsæluviku árið 1994 en þá var Örn Ingi framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Þessi hópur er líklega veitingarhúsarekendur á Sauðárkróki sem tóku sig saman og buðu upp á sérbruggaðan bjór í tilefni hátíðarinnar.

Feykir (1981-)

Fey 27

Í júní 1997 var afhjúpaður minnisvarði um tilurð fyrstu götunnar á Króknum, Frúarstígnum (nú Freyjugata), en hann var gerður í lok nítjándu aldar að tilstuðlan kvenna. Minnisvarðinn var gjöf frá 4 karlaklúbbum í bænum. Hulda Sigurbjörnsdóttir afhjúpaði minnisvarðann. Á myndinni eru f.v. Helga Sigurbjörnsdóttir, Steinunn Hjartardóttir, Páll Brynjarsson, Jón Ormar Ormsson og Jón Þórisson.

Feykir (1981-)

Fey 4

Vinnuskóli við Ártún Skr.

Feykir (1981-)

Fey 47

Tilg. Króksmót. Ingvar Magnússon (1960-) þjálfari t.v.

Feykir (1981-)

Fey 1696

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flytur ávarp á afmælishátíð Sauðárkróks á Faxatorgi í júlí 1997.

Feykir (1981-)

Fey 1778

Mynd frá vöru- og þjónustusýningunni á Sauðárkróki sumarið 1997. Það var nóg að gera í básnum hjá afurðasölu KS við að grilla og bjóða upp á kjötmeti og ost. Páll Friðriksson (1967-) t.h. og Hrönn Gunnarsdóttir (1958-) grillmeistarar. Til vinstri óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1783

Úr sláturhúsi Sölufélags Austur-Húnvetninga, Blönduósi haustið 1993, vegna fréttar í Feyki 10 nóvember 1993 um lítinn heimtökurétt bænda á dilkakjöti.

Feykir (1981-)

Fey 1787

Í sláturhúsi KS haustið 1991, en það haust var vænleiki dilka með besta móti.

Feykir (1981-)

Fey 1798

Loðdýrabændur skoða loðdýrabúið hjá Reyni Barðdal á Gránumóum síðsumars 1996. Reynir Barðdal (1949-) annar frá vinstri að útskýra eitthvað fyrri gestunum. Til vinstri á myndinni er Arvid Kro framkvæmdastjóri Sambands Loðdýrabænda. Lengst til hægri er Kristján Jónsson (1959-) Óslandi. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1829

Sjómannadagur á Króknum vorið 1997. Strákurinn vinstra megin er Atli Freyr Kolbeinsson, hinn er óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1843

Björn Grétar knattspyrnumaður hjá Tindastóli, en Tindastóll auglýsti Pinotex fúavarnarefni árið 1984.

Fey 1863

Sauðárkrókur, bakgarður Eyþórs Stefánssonar (1901-1999), Brekkugata 1 (Fagrahlíð). Fyrsta alvöru snjókoma ársins 1990 í janúar.

Fey 1864

"Þó að flestir séu sjálfsagt orðnir hundleiðir á snjónum, framkallar nýfallin mjöllin oft skemmtilegar myndir," skrifar Þórhallur Ásmundsson í mars 1990.

Fey 1892

Frá árshátíð Stangveiðifélag Sauðárkróks í janúar 1987. Veiðikórinn tekur lagið. F.v. Ólafur Helgi Jóhannsson (1950-), Árni Ragnarsson( 1949-), Hörður Inigmarsson (1943-), Sigurður Björnsson (1940-), Steinn Þorkelsson Steinsson (1931-2010), Jóhann Friðriksson (1953-), Þorbjörn Árnason (1948-2003), Ólafur Helgi Antonsson (1947-), Brynjar Pálsson (1936-) og Geirmundur Valtýsson (1944-). leikur undir.

Fey 1906

Sigursveit Steinars Skarphéðinssonar í Bændaglímunni á lokamóti Golfklúbbs Sauðárkróks í ágúst 1987 F.v. Friðrik Jens Friðriksson (1923-2011), Sverrir Valgarðsson (1954), Hreinn Jónsson (1939-2009), Steinar Skarphéðinsson, Magnús H. Rögnvaldsson (1952-), Friðrik Örn Haraldsson (1973-), Hjörtur Geirmundsson (1967-) og Guðmundur Sverrisson (1973-).

Fey 1911

Mynd tekin á stofnfundi Soroptistafélags Skagafjarðar í maí 1989.
Frá vinstri: Steinunn Einarsdóttir, þáverandi forseti Landssambands Soroptimista, Ingunn Ásdís Sigurðardóttir, stofnformaður Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar, Lalla Azzeroli, fulltrúi Evrópusambands Soroptimista - hún færði klúbbnum stofnskrána, Guðrún Sigurðardóttir, þáverandi formaður útbreiðslunefndar SIÍ og aftan við hana er Halldóra Eggertsdóttir heiðursfélagi SIÍ, einnig í útbreiðslunefnd. Hún var þjóðþekkt fyrir margvísleg félags- og ritstörf.

Fey 1915

Heimsókn fólks frá Esbo, vinabæ Sauðárkróks í Finnlandi sumarið 1987. Annar f.v í öftustu röð er Snorri Björn Sigurðsson (1950-) bæjarstjóri. Sveinn Margeir Friðriksson (1938-), annar f.h. og Matthías Viktorsson (1948-), lengst t.h.

Fey 1942

Björgunarsveitarmenn úr Skagfirðingasveit setja saman rör fyrir undirgöng undir Sæmundarhlíð, til móts við Bóknámshús Fjölbrautaskólans, haustið 1996.

Fey 1970

Unnið við uppslátt að grunni íbúðarhúss við Brekkutúni á Sauðárkróki vorið 1993, en þá hafði lifnað verulega yfir byggingaframkvæmdum á Króknum eftir litlar byggingaframkvæmdir undanfarin ár.

Fey 1972

Bóknámshús Fjölbrautaskólans í byggingu (1992). Trésmiðjan Borg annaðist verkið.

Fey 1973

Pálmi Sveinsson (1948-) smiður hjá Friðriki Jónssyni s.f. lagfærir fjósþak á Fagranesi, sem skemmdist í roki í janúar 1993.

Fey 1979

Unnið að framkvæmdum við bryggjukant Suðurgarðs Sauðárkrókshafnar í september 1993, en þarna var búið að reka niður stálþil.

Fey 1981

Biskup Íslands í heimsókn á Sauðárkróki, Fiskiðjan heimsótt. F.v. Signý Bjarnadóttir (1949-), Ebba Guðrún Brynhildur Sigurðardóttir (1935-), Sigríður Ragnarsdóttir (1958-), Hjálmar Jónsson (1951-), Ólafur Skúlason (1929-2009), Baldvina Þorvaldsdóttir (1931-2007), Sigríður Jóhannsdóttir (1945-2001) og Magnús Erlingsson.

Fey 1988

Myndin tekin í vinnslusal Fiskiðjunnar á Sauðárkróki. Jónas Snæbjörnsson (1951-) forseti bæjarstjórnar t.v. og Snorri Björn Sigurðsson (1951-) bæjarstjóri.

Fey 1993

Frá opnun sýsluskrifstofunnar á Sauðárkróki í nýju húsnæði að Suðurgötu 1 í janúar 1991. Frá vinstri: Sveinsína Guðrún Steindórsdóttir (1950-), Ásta Pálína Ragnarsdóttir (1953-), Magnús Sverrisson (1954-), Fanney María Maríasdóttir (1955-), Hjördís Stefánsdóttir (1962-), Heimir Guðmundsson (1958-), Sigríður Friðjónsdóttir og Kristján Þór Hansen (1950-).

Fey 2013

Brúarvinnuflokur frá Hvammstanga við byggingu brúar yfir Vesturós Héraðsvatna sumarið 1994.
F.v Marteinn Reimarsson, Helgi Kristjánsson, Hannes Ársælsson, Örlygur Eggertsson, Gunnar Þorvaldsson, Jakob Jóhannesson og Sigurður Hallur Sigurðsson.

Fey 2014

Björn Sverrisson (1937-) undir stýri á Willis 1946 sem hann gerði upp, í Aðalgötunni á Króknum. Tilgáta að þessi mynd sé tekin á afmælisári Sauðárkróks 1997.

Fey 2015

Félagar úr Skagfirðingasveit á Alexandersflugvelli við komuna frá Ísafirði en þeir fóru vestur til að aðstoða Súðvíkinga eftir snjóflóðin í janúar 1995. Fremst til hægri er Haraldur Ingólfsson (1967-) með leitarhund.

Fey 2035

Sveinn Árni Korshamn að stjórna Samkórnum Björk í A-Hún. á flutningi Gloríu eftir Antonio Vivaldi á Húnavöku vorið 1984.

Fey 2038

Stórsveit úr Tónlistarskólanum á Sauðárkróki að spila í Aðalgötunni á Króknum miðvikudaginn í dimbilviku 1992. Engu var líkara en vorið væri komið á Krókinn. Götusóparar voru í óða önn í bænum og lúðrahljómar ómuðu í gamla bænum síðdegis. Þar var á ferðinni stórsveit Tónlistarskóla Sauðárkrórks sem stofnuð var með 20 hljóðfæraleikurum þann vetur. Tónlistarfólkið hélt til vinabæjar Sauðárkróks, Köge á tónleikamót skömmu eftir að myndin var tekin. Með leik sínum í Aðalgötunni var sveitin að sýna þakklætisvott þeim fyrirtækjum sem studdu hana til fararinnar.

Fey 2058

Einn af fyrstu liðum Sæluvikunnar vorið 1999 var söngur Kórs eldri borgarar á Sauðárkróki.

Fey 2066

Á þrettándaskemmtun Karlakórsins Heimis í Miðgarði 1998 færði Páll Dagbjartsson (t.v.) heiðursgestum skemmtunarinnar, þeim Davíð Gíslasyni og Gladys Gíslason, þakklætisvott fyrir góða aðstoð í ferð kórsins til Kanada sumarið áður.

Fey 103

Íþróttahús á Sauðárkróki í byggingu.

Feykir (1981-)

Fey 104

Unnið að stækkun íþróttahússins á Sauðárkróki 1997.

Feykir (1981-)

Fey 158

Íþróttavöllurinn á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 163

Í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Feykir (1981-)

Fey 228

Lionsklúbbarnir á Sauðárkróki stóðu fyrir samkeppni meðal grunnskólanema um gerð friðarveggspjalds vorið 1990. F.v. Páll Pálsson (1946-), formaður Lionsklúbbs Sauðárkróks ásamt verðlaunahöfum þeim, Björgvin Benediktssyni (1977-), Ingibjörgu Stefánsdóttur (1976-) og Helenu Magnúsdóttur (1976-).

Feykir (1981-)

Fey 304

Styrktar- og líknarsjóður lögreglumanna styrkir Ólöfu Þórhallsdóttur á Narfastöðum í Viðvíkurhreppi í desember 1995, en Ólöf hafði misst eiginmann sinn og son í bílslysi fyrr á árinu. Afhendingin fór fram í lögreglustöðinni á Sauðárkróki. F.v. Geir Jón Þórisson, Ólöf Þórhallsdóttir (1952-) og Gissur Guðmundsson.

Feykir (1981-)

Fey 306

Skrifað undir samning um byggingu endurhæfingarstöðvar við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki í maí 1998. Sitjandi f.v. Geir H. Haarde fjármálaráðherrra, Ingibjörg Pálmadóttir (1949-) heilbrigðisráðherra og Magnús Sigurjónsson (1929-) framkvæmdastjóri Héraðsnefndar. Standandi Björn Sigurbjörnsson t.v. og Birgir Gunnarsson.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 1 to 85 of 469