Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.
Skagfirðingafélagið í Reykjavík (1936-)
IS HSk N00060
·
Fonds
·
1936-1960
IS HSk N00205
·
Fonds
·
1937-1941
Bréf Gísla Ólafssonar frá Eiríksstöðum til Pálínu Þorfinnsdóttur.
Pálína Þorfinnsdóttir (1890-1977)
IS HSk N00050
·
Fonds
·
1963-1999
Gögn Kvennadeildar Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá 1963-1999.
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík (1963-1999)
IS HSk N00406
·
Fonds
·
1942 - 1948
Bók og blöð frá Fornbókaverslun Kristjáns Kristjánssonar sem var í Hafnarstræti 19, Reykjavík.
Kristján Ólafur Kristjánsson (1873-1959)
IS HSk N00277
·
Fonds
·
1900-1995
Ýmislegt úr fórum hjónanna Kristjáns Friðrikssonar Hansen og Maríu Björnsdóttur, Sauðárkróki. Heimilisbókhald, minningarbækur, bréf, ljósmyndir, ýmis skjöl og skírteini, útgefnar bækur og fleira.
María Björnsdóttir Hansen (1920-2006)
IS HSk N00494
·
Fonds
·
1905
1 handskrifað sendibréf frá Álfheiði til konu sem í bréfinu er kölluð Stebba
Álfheiður Helga Helgadóttir Briem (1868-1962)
IS HSk N00494
·
Fonds
·
1905
Eitt handskrifað sendibréf frá Álfheiði til Stebbu
Álfheiður Helga Helgadóttir Briem (1868-1962)