Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 5 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurbjörn Hólm Björnsson (1903-1984)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

5 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hvis 1365

Frá vinstri: Gunnfríður Sigurðardóttir frá Fossi á Skaga, síðar saumakona í Reykjavík. Sigurbjörn Hólm Björnsson bifreiðaviðgerðarmaður á Sauðárkróki. Óþekkt. Ásgrímur Sveinsson, klæðskeri og síðar húsvörður Barnaskóla Sauðárkróks. Myndin frá saumastofu K.S.

Hvis 1170

Frá vinstri: Agnar Baldvinsson (1885-1947) kennari frá Litladal Skag. Sigurbjörn Hólm Björnsson (1903- 1984) bífvélavirki á Sauðárkróki. Maríus Pálsson (1873-1950) verkamaður á Sauðárkróki. Óvíst er hvar myndin er tekin eða hvaða bifreið er um að ræða.

KCM1628

Hlíðarendarétt. Þekkja má f.v. Björgvin Jónsson (ber framan við jeppann). Næst t.v. eru Margrét og Valdimar Guðmundsson (Garðs með pípu). Guðmund Valdimarsson (með kastskeyti) ber yfir Valdimar, þá Rögnvaldur Ólafsson og bak við hann Árni Rögnvaldsson (með hatt). Næst t.h. sé á bak Sigurbirni Hólm Björnssyni (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)