Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 536 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Gestabók 1958-1960

Gestabók í stærðinni 32,1 x 20,5 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Framtal 1956

Reikningsbók sem í eru skráðar upplýsingar sem varða skattframtöl á umræddu árabili. Bókin er merkt "framtal 1956" en í henni eru upplýsingar sem varða árin 1956-1960. Bókin er í mjög heillegu ástandi.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Dagbók 1960

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1960. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gjörðabók sýslunefndar 1952-1959

Innbundin fundargerðabók í stærðinni 23,5x34 cm. Bókin er 304 númeraðar síður og þar af eru 6 auðar. Kápan er farin að losna frá bókinni og kjölurinn nokkuð slitinn.
Þessar fundirgerðir voru gefnar út á prenti.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Póstkvittunarbók

Skráningarbók fyrir póstsendingar. Bókin er innbundin og í hana eru færðar póstsendingar frá Silfrastöðum 1904-1959. Með liggja póstsendingaskrár og fylgibréf.

Póst- og símamálastjórnin

Dagbók 1959

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1959. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggur minnisblað.
Kápan er nokkuð slitin en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1959

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1959. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Ærbók 1958

Minnisbók í stærðinni 12,4x8,0 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1958

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1958. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Kápan er nokkuð slitin en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gestabók 1954-1957

Gestabók í stærðinni 31 x 21,6 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Fundagerðabók

Framan á bókinni stendur Gjörðabók, Kvenfélag Holtshrepps. Auk þess er nafnið Framtíðin skrifað á kápu bókarinnar. Bókin er í ágætu ásigkomulagi.

Kvenfélagið Framtíðin (1939-)

Innfærslubók

Innbundin bók í stærðinni 38x23 cm. Í bókinni eru handskrifaðar færslur varðandi tekjur og gjöld umboðsmanns Happdrættis HÍ. Um frumrit er að ræða. Bókin er í heillegu ástandi.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Dagbók 1956

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1956. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Kápu vantar framan á bókina.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1955

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1955. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Ástand bókarinnar er sæmilegt.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Skattaframtal 1947-Eignakönnun 1948

Stílabók sem í eru skráðar upplýsingar sem varða skattframtöl á umræddu árabili. Bókin er merkt "skattframtal 1947-Eignakönnun 1948" en í henni eru upplýsingar sem varða árin 1947-1955. Bókin er í mjög heillegu ástandi. Inni í henni eru þrír minnismiðar sem varða búfjárhald og bréfaskipti.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Fundargerðabók

Fundargerðabók í stærðinni 33 x 24 cm.
Í hana eru ritaðar fundargerðir félagsins frá stofnfundi 1937 til ársins 1954.
Alls er skrifað á 16 númeraðar síður.
Ástand bókarinnar er gott.

Náttúrulækningafélag Sauðákróks

Gestabók 1952-1954

Gestabók í stærðinni 31 x 21,6 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,2 cm.
Hún inniheldur kveðskap, m.a. eftirmæli eftir Fljótamenn.
Kápan er nokkuð óhrein, en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1953

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1953. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Ástand bókarinnar er sæmilegt.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1953

Minnisbók í stærðinni 14,7x9,0 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1952

Minnisbók í stærðinni 11,0x7,4 cm.
Í hana eru skráðar ýmsar athugasemdir um veður o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1952

Minnisbók í stærðinni 11,0x7,4 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar um matarinnkaup.
Bókin er sams konar og sú númer 5 og er ef til vill úr eigu Ólafar, eiginkonu Tryggva.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1952

Minnisbók í stærðinni 11,8x9,0 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar um matarinnkaup.
Bókin er sams konar og sú númer 5 og er ef til vill úr eigu Ólafar, eiginkonu Tryggva.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

52 húsamyndir

Bókin er 52 síður í A5 broti, auk kápu. Hún inniheldur 52 ljósmyndir af húsum, auk grunnteikninga. Texti grunnteikninganna er á ensku. Bókin er gefin út í Reykjavík af Haraldi Jónssyni byggingameistara.

Sólgarðaskóli

Dagbók 1951

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1951. Bók í A5 stærð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja nokkur minnisblöð.
Kápu vantar á bókina, ásamt fremstu og öftustu blöðum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1951

Minnisbók í stærðinni 11,0x7,4 cm.
Í hana eru skráðar ýmsar athugasemdir um veður o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Vísnabók

Innbundin stílabók sem inniheldur handskrifaðar vísur og kvæði eftir ýmsa höfunda, m.a. marga Skagfirðinga.

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)

Óþekkt bók

Bók í stærðinni 10,7x 7,2 cm. Kápu og titilblað vantar á bókina og því óljóst um hvaða bók ræðir.
ÁYfirskrift fremstu blaðsíðunnar er Dagverðareyrarmenn. Bókin er 112 bls.

Dagbók 1950

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1950. Bók í A5 stærð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Kápu vantar á bókina, ásamt fremstu og öftustu blöðum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stephan G. Stephansson

Hefti í stærðinni 25,5 x 13, 6 cm.
Stephan G. Stephansson.
Heftið er með kápu sem skreytt er gylltu skrauti og bundin á með satínborða.
Útgáfuár og útgefanda ekki getið, en ef til vill gefið út í tilefni af afmæli Stephans eða ártíð.
Inniheldur ljóð eftir skáldið.

Stephan G. Stephansson (1853-1927)

Dagbók 1949

Minnisbók í stærðinni 14,5x9,2 cm.
Í hana eru skráðar ýmsar athugasemdir um veður o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Leiðabók 1948-49

Bókinni er í stærðinni 21,8 x 13,7 cm.
Í hana eru skráðar áætlanir póst- og sérleyfisbíla 1948-49.
Ástand skjalsins er gott.

Póst- og símamálastjórnin

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21,3 x 16,9 cm.
Bókin inniheldur ljóð eftir Bólu-Hjálmar, ásamt fáeinum öðrum ljóðum, uppskrift af leikriti og uppskrift úr útvarpsþætti frá 1949.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1948

Minnisbók í stærðinni 12,4x7,3 cm.
Í hana eru skráðar ýmsar athugasemdir um veður o.fl.
Bókin er laus í sundur og kápuna vantar.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Fundagerðabók

Framan á bókinni stendur Kvenfélag Holtshrepps og að það sem sé í bókinni hafi verið fært í aðra bók með útskýringum.
(Þessi bók var því ekki ljósmynduð). Bókin er í ágætu ásigkomulagi.

Kvenfélagið Framtíðin (1939-)

Þáttur af Sólveigu Eiríksdóttur

Hefti í stærðinni 16,2 x 11,8 cm.
Heftið fjallar um Sólveigu Eiríksdóttur, sem hafði viðurnefnið Lúsa-Sólveig.
Útg. Fimmmenningarnir. Akureyri 1947. Prentsmiðja Odds Björnssonar.
Heftið er 40 bls., auk kápu.

Gjörðabók héraðsmálafunda og millifundanefnda 1929-1947

Bókin er innbundin og er 17,6x20,4 sm að stærð. Hún er 124 tölusettar blaðsíður og þar af eru 119 bls auðar. Utan um bókina er hlífðakápa úr þunnum pappír.
Í bókina eru ritaðar fundargerðir héraðsmálafunda og millifundanefnda frá árunum 1929-1947. Annars vegar er um að ræða fundi rafveitunefndar frá árunum 1929-1930 og hins vegar fundi mullifundanefndar frá árinu 1947, þar sem rætt var um sjúkrahús- og lögreglumál.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Framtalin inneign 1941-1946

Blöð sem á eru skráðar upplýsingar um framtalda inneign 1941-1946. Tvær pappírsarkir í bláum lit, mjög þunnar. Nokkur brot í brúnum blaðana en annars heil.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Niðurstöður 256 to 340 of 536