Stefán Jónsson (1892-1980) skrifari Sigurði. Stefán var bóndi á Höskuldsstöðum í Akrahreppi.
Sigurður Einarsson (1890-1963)Stefán Vagnsson (1889-1963) skrifar Sigurði. Stefán var kennari og bóndi á Hjaltastöðum, Flugumýri og Sólheimum í Akrahreppi. Hann var síðast búsettur á Sauðárkróki og starfaði þar sem skrifstofumaður. Kona: Helga Jónsdóttir (1895-1988).
Sigurður Einarsson (1890-1963)Bréfið er frá skrifstofu Búnaðarfélags Íslands.
Magnús Sigmundsson (1891-1952) skrifar Sigurði. Magnús var bóndi á Vindheimum í Lýtingsstaðahreppi. Kona: Anna Sigríður Jóhannesdóttir (1900-1985).
Sigurður Einarsson (1890-1963)Þorsteinn Helgason (1886-1963) skrifar Sigurði. Þorsteinn var bóndi í Stóra-Holti í Fljótum. Makar: María Guðmundsdóttir (1885-1921)
Sigurbjörg Bjarnadóttir (1888-1933).
Minnismiðar um ýmislegt, einn merktur Bústofn 1957 og annar Bústofn 1958. Lítill miði sem virðist vera merktur útsvör.
Umslag (stílað á Sigurð, Hjaltastöðum) með korti frá umboðsmanni Flugfélags Íslands á Sauðárkróki, Valgarð Blöndal bóksala. Kynning á Douglas Dakota flugvélinni. Dagsett 28.09.1950.
Kjörseðlar. Miðstjórnarkosning Framsóknarflokksins í Reykjavík og grennd og ungra Framsóknarmanna við miðstjórnarkjör í Reykjavík og grennd 1956. Sama úr landsfjórðungum/kjördæminu utan Reykjavíkur.
Elínborg Lárusdóttir (1891-1976) rithöfundur. Elínborg var hálfsystir Þorláks. Hún skrifar undir Ella. Maður hennar var Ingimar Jónsson (1891-1982), prestur og skólastjóri.
Elínborg Lárusdóttir (1891-1976)Miði með númerinu 436 Reykjavík. Á bakhlið miðans stendur: Herra Þorlákur Sigurðsson, Bjarnastöðum, Blönduhlíð, Skagafirði.
Auglýsingamiði, Aladdin Lamp Hanger.
Vísa til Þorláks.
Fitumælingaseðill, dagsettur 11. júní 1951. Undirritaður af Haraldi Árnasyni.
Nokkrar stílabækur með hlutverkum (rullum) nokkurra leikrita.
Hlutverk Iðnaðarmannsins í Draumgjafanum. Draumgjafinn er leikrit eftir Oliphant Down.
Handskrifað hlutverk Margrétar í leikritinu Apakötturinn.
Galdra-Loftur, leikskrá. Leikfélag Sauðárkróks setti upp 1960.
Aftan á myndinni stendur "Dóttir Öldu Möller".
LofturVið mynd stendur. "Lovísa, dóttir sr. Pálma og Önnu, Guðm. Sveinbjörnsson og Stella".
Fotografisk Atelier, KaupmannahöfnVið myndina stendur "Stefán Pálmason"
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)Við myndina stendur "Hulda Sigmundsdóttir, dóttir Margrétar Erlendsdóttur og Sigmundar Sigtryggssonar"
Við myndina stendur "Leifur Þórarinsson tónskáld, sonur Öldu Möller og Þórarins Kristjánssonar"
Við myndina stendur: "Jón Möller, sonur Þorbjargar Pálmadóttur"
KaldalVið myndina stendur: "Fjórir ættliðir: María, Örn Bernhöft, Anna Hólmfríður, Þorbjörg Pálmadóttir"
Við myndina stendur "Maja Bernhöft, dótturdóttir Önnu og Sr. Pálma"
Við myndina stendur: "Stella Wolf"
Við myndina stendur "Höskuldur J. Ólafsson, móðir: Anna dóttir Guðbjargar og Erlendar Pálssonar verslunarstjóra"
Eyjólfur Jónsson (1869-1944)Við myndina stendur: "Þóranna, Pálmi, Pétur, Jón, Bryndís, Jóhann". Þóranna, Jón, Bryndís og Jóhann voru börn séra Pálma Þóroddssonar og Önnu Hólmfríðar Jónsdóttur. Pétur Pétursson var eiginmaður Þórönnu og sonur þeirra hét Pálmi Pétursson en þeir eru fremst á myndinni.
Við myndina stendur "Pálmi Möller".
Við myndina stendur "Stefán Pálmason". Sama mynd og AV55.
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)Við myndina stendur "Jón S. Pálmason"
E.H.Arnórsson, AkureyriVið myndina stendur: "Séra Pálmi Þóroddsson, Bryndís og Þorbjörg"
Við myndina stendur: "Sr. Pálmi Þóroddsson, Þorbjörg Möller, Jóhann sonur hennar og Jóhann sonur hans"
Við myndina stendur: "Jón S. Pálmason og Pálmi Þóroddsson"
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)Karlakór Ásbyrninga og Heimir. Stjórnandi er Jón Björnsson Hafsteinsstöðum.
Samkoma undir Nöfunum.
Skrúðganga, sést í Sauðárkrókskirkju og sjúkrahúsið/safnaðarheimilið. Aðalgata. Forsetaheimsókn
Mynd af Páll Michelsen
Hátíðarhöld á Sauðárkróki
Tveir drengir á Aðalgötu á Sauðárkróki.
Þrír drengir í sundlaug Varmahlíðar.
Aage Michelsen og óþekktur.
Drengur liggur í tjaldi á Sauðárkróki.
Ole Bang og Minna að spila borðtennis í bakgarði Apóteksins á Sauðárkróki. Skjaldborg er heiti hússins Aðalgata 19.
Jón Þorbjargarson Björnsson frá Veðramóti, skólastjóri barnaskólans á Sauðárkróki.
Drengur tilgáta á fermingardaginn.
Tvö börn
Hús tilgáta Akureyri
Tilgáta Vibekka Bang
Skrúðganga á Aðalgötu, gengið í suður. Hús í bakgrunni Svangrund og Apótekið "Skjaldborg" Aðalgata 17 og 19.
Kirkja, tilgáta á Blönduósi.
Mynd tekin á Aðalgötu á Sauðárkróki, Fremstur er Aðalsteinn Jónsson, stúlkurnar tvær eru María Guðlaug Pétursdóttir og Steinunn Aðalheiður Rögnvaldsdóttir.
Ungur maður
Hús
Skrúðganga á leið út á Hesteyri, í baksýn sést upp í Kristjánsklauf
Ole Bang í bakgarði á Apótekinu, Aðalgötu.
Aðalgata 16, Kaffi Krókur þegar þetta er skráð. Var úrsmíðaverkstæði Michelsens á Sauðárkróki.
Mannamyndir
Skólahúsið á Laugum
Tilgáta um Aage Michelsen í skátabúning
Á leið til kirkju. Bak við sjúkrahúsið/ Safnaðarheimilið er líkhúsið gamla.
Einn af Mikkunum.
Á reiðhjóli, tilgáta um Björn Blöndal. Í baksýn má sjá fjós Briem, hvíta húsið.
Bátur SK 53
Bátur að koma að landi.
Óþekkt barn og drengur.
Skip
Aðalgata 16, hús Michelsens. Þegar þetta er skráð þá er Kaffi Krókur í húsinu, en það var endurbyggt eftir bruna árið 2008.
Aage og Gísli í Keldudal
Ögmundur Eyþór Svavarsson tilgáta fermingardagur.
Mynd af Karen Michelsen og Snjókarl sem var reistur á Sauðárkróki.
Aðalgata 16, Sýslumannshús eða Michelsenshús kringum árið 1940. Þar hefur verið stundaður verslunar- og veitingarekstur óslitið frá 193?. Takið eftir skiltunum á húsinu.
Myndin er tekin um það leyti er Michelsens fjölskyldan bjó í því. Til hægri var verslun og verkstæði Frank Michelsen en Sápuhúsið vinstra megin. Fjölskyldan keypti húsið árið 1912 og hóf Frank þar verslun og verkstæðisrekstur fljótlega eftir það. Húsið var áður nefnt Sýslumannshús í daglegu tali, enda höfðu þrír sýslumenn búið í því fyrir þann tíma, en formlegt nafn þess var Laufás, eftir prestsetrinu í Eyjafirði.
Útför hugsanlega um að ræða jarðarför Hálfsdáns Guðjónssonar (1863- 1937)
Móvinnsla á Sauðárkróki. Í síðari heimstyrjöld var mikill eldsneytisskortur á Sauðárkróki sem annars staðar á Íslandi. Kolin sem áður höfðu gengt hlutverki eldsneytis voru nú í ófáanleg og brugðu Króksarar á það ráð að tak mó, eins og tíðkaðist hafði um aldir. Mógrafirnar voru vorðan við Gönguskarðsá, en mótekja var erfið vinna, enda mó kögglarnir þungir og blautir. Mórinn var síðan þurkkaður og var sæmilegt eldsneyti. Á myndinni eru þeir Gísli Jakopsson og Magnús Ásgrímsson. Mótekja var afar mikilvæg fyrir og um stríðsárin. Oft var bæði dýrt og erfitt að fá kol til kyndingar og dugði þá mórinn ágætlega í staðinn. Mótekja var hins vegar erfið vinna og óþrifaleg. Stærstu mógrafirnar voru utan Gönguskarðsár. Mórinn var síðan þurrkaður og þótti sæmilegt eldsneyti.
Aðalgata 16, Sýslumannshús eða Michelsenshús kringum árið 1940. Þar hefur verið stundaður verslunar- og veitingarekstur óslitið frá 193?. Takið eftir skiltunum á húsinu.
Myndin er tekin um það leyti er Michelsens fjölskyldan bjó í því. Til hægri var verslun og verkstæði Frank Michelsen en Sápuhúsið vinstra megin. Fjölskyldan keypti húsið árið 1912 og hóf Frank þar verslun og verkstæðisrekstur fljótlega eftir það. Húsið var áður nefnt Sýslumannshús í daglegu tali, enda höfðu þrír sýslumenn búið í því fyrir þann tíma, en formlegt nafn þess var Laufás, eftir prestsetrinu í Eyjafirði.