Print preview Close

Showing 4 results

Archival descriptions
Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn Winnipeg Item
Print preview Hierarchy View:

2 results with digital objects Show results with digital objects

Bréfritari Laufey

Tvö bréf til Guðlaugar og Þóris frá Laufeyju frænku þeirra, skrifuð á íslensku og merkt Winnipeg, Manitoba.
Fyrra bréfið er til Guðlaugar og er skrifað 24 desember, 1966.
Seinna bréfið er til Guðlaugar og Þóris bróðir hennar, skrifað 27 september, 1973

Mynd 22

Laufey og Svava tvíburasystur. Dætur Benedikt Jónssonar frá Hólum í Hjaltadal og seinni konu hans Kristínar Baldvinsdóttur. Þær bjuggu í Winnipeg. Ættingjar Gullu og Þóris á Litlu-Gröf

Sjá bls 17 í Skagfirskar æviskrár, 1850-1890-I