Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2807 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2802 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM2640

Egill Bjarnason í ræðustól í Grænuklauf á 17. júní 1958. T.v. má þekkja Rögnvald Ólafsson (Valda rak) og Jóhann Salberg sýslumann (dökkklæddan). Fjær við fánastöngina, Jón Dagsson og Ingibjörg Óskarsdóttir og (Friðrik Jónsson, Fíi, ber hæst) og Friðrik Friðriksson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2637

Séra Björn Björnsson í ræðustóli við hátíðarhöld á 17. júní 1958 í Grænuklauf.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2026

Jólaskreytingar á Sauðárkróki árið 1958. Aðalgatan. Sennilega tekið á gamlárskvöldi (búið að setja upp vegatálma).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2023

Jólaskreytingar á Sauðárkróki árið 1958. Skagfirðingabraut til suðurs. Bifröst t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2018

Jólaskreytingar á Sauðárkróki árið 1958. Suðurgatan og kirkjan. Sér út í Aðalgötu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2641

  1. júní 1958. Hátíðarhöld í Grænuklauf. Séra Björn Björnsson í ræðustól.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1217

Frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur í Sauðárkrókskirkju. Prestur sr. Helgi Konráðsson (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1224

Frá jarðarför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Sr. Helgi Konráðsson fyrir altari (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1223

Frá jarðarför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Sr. Helgi Konráðsson fyrir altari (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1206

Fjölskyldumynd frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur. F.v. Ludvig C. Magnússon, Lára I. Magnúsdóttir og Kristján C Magnússon.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1275

Vígsla Sundlaugar Sauðárkróks árið 1957. Björgvin Bjarnason bæjarstjóri er í ræðustól. Í dyrunum (tilg.) Benedikt Waage forsti ÍSÍ. Þekkja má t.v. við dyrnar Sigurð Sigurðsson sýslumann (með gleraugu) og t.v. Guðjón Ingimundarson, Eirík Björnsson (bak við) , Valgarð Blöndal, (Sigurlaug Jónsdóttir), Guðrún Sveinsdóttir (kennslukona), María Pétursdóttir, Óþekkt, Soffía Jónsdóttir og Erla Brynjólfsdóttir (situr). Standandi t.h. Frá vinstri. Dóra Magnúsdóttir, Ingibjörg Kristjánsdóttir (Bogga), Ögmundur Svavarsson,
Sverrir Svavarsson og Kári Steinsson fjær.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1279

Vígsla Sundlaugar Sauðárkróks árið 1957. Sigurður Sigurðsson sýslumaður í ræðustól. Sjá mynd 1275.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM590

Björn Jóhannes Sighvatz í kerru á Nöfum fyrir ofan Sauðárkrók, líklega 1957-1958.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM308

Gráa hryssan Péturs Jónassonar með folald á Flæðunum.
Sundlaugin nýbyggð t.h. en hún opnaði 1957.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1105

Handknattleiksmót sem haldið var á Sauðárkróki árið 1957. Lið Tindastóls. Aftari röð f.v. Oddrún Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jósafatsdóttir, Helena Magnúsdóttir, Hallfríður Guðmundsdóttir og Steinunn Ingimundardóttir. Neðri röð f.v. Lára Angantýsdóttir. Hrafnhildur Stefánsdóttir (Lilla Stebba) Hólmfríður Friðriksdóttir, Svafa Svafarsdóttir, Auður Haraldsdóttir og Ingibjörg Lúðvíksdóttir (Lilla).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1214

Fjölskyldumynd frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Ludvig C. Magnússon, Lára I. Magnúsdóttir, Pála Sveinsdóttir (Magg) og Kristján C Magnússon (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1220

Frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Líkfylgd á leið til kirkju að lokinni húskveðju að Suðurgötu 10. (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1215

Fjölskyldumynd, frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Kristján C Magnússon, Lára I. Magnúsdóttir og Ludvig C. Magnússon (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1295

Grunnur tekin að Safnahúsi Skagfirðinga árið 1965. Sigurður Hansen í gröfunni og Björn Guðnason stendur hjá.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1296

Grunnur tekin að Safnahúsi Skagfirðinga árið 1965. Gröfumaður Sigurður Hansen. Björn Guðnason stendur hjá.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1297

Unnið að uppslætti íbúðarhúss sennilega við Bárustiginn. F.v. Friðrik Jónsson (Fíi), Guðjón Einarsson (frá Ási) og Viggó Sigurjónsson (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1122

Handknattleiksmót sem haldið var á Sauðárkróki árið 1957. Guðjón Ingimundarson t.v.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1211

Frá jarðarför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Húskveðja að Suðurgötu 10. (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM447

Sauðárkrókur. Sundlaugin nýbyggð á miðri mynd, en hún var tekin í notkun 1957.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 86 to 170 of 2807