Print preview Close

Showing 12 results

Archival descriptions
Þýskaland Landbúnaður
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Anna Pichler

Virðist vera viðbótarlýsing á kunnáttu Önnu Pichler frá St. Quirin / Tegernsee BAYERN, dagsett 30.05.1949.

Eva Schottlaender

1 vottorð/prófskírteini frá Bestimmungen des Bayerischen Staatsministeriums fur Ernahrung, Landwirtschaft und Forsten. Virðist hafa verið próf í almennri kunnáttu í sveitastörfum svo sem að mjólka, elda, baka, þvo og fleira. Undirritað og stimplað. 1 handskrifað blað, A5, smábréf frá Evu til Bruno, dagsett 14.05.1949 ásamt umslagi. 1 meðmæli, vélritað blað, A5, undirritað og stimplað af kennara Evu, R. Schmid, dagsett 10.04.1949. 1 meðmæli, vélritað blað, A5, undirritað og stimplað af kennurum Evu, Helene Ranke og Marie v. Steindorf, dagsett 06.09.1947.

Bréfritari: Ebert, Bayerisches Staatsministerium f

Bréfritari: Bayerishces Staatsministerium für Arbeit und soziale Fürsorge, München, Þýskalandi. Undirritað af "Ebert". Viðtakandi: Bruno Schweizer, við Klepp, Reykjavík. Efni: "Anwerbung von weiblischen Arbeitskräften nach Island" / Ráðning verkakvenna til Íslands.

Bayerisches Staatsministerium für Arbeit und soziale Fürsorge

Tilkynningar til þátttakenda

1 vélritað blað, A4, dagsett 30.03.1949. Einhvers konar samanteknar upplýsingar um ferðina til Íslands og Ísland. 2 eintök af tilkynningu, A5, vélritað/prentað, dagsett júní 1949. Upplýsingar um tengiliði fyrir þýska verkafólkið. 1 vélritaður snepill, líklega drög að bréf frá Wilhelmine Schwiezer til Emil Jenne.