Print preview Close

Showing 5 results

Archival descriptions
Eiríkur Haukur Stefánsson (1933-1992) Winnipeg Mannamyndir*
Print preview Hierarchy View:

5 results with digital objects Show results with digital objects

Mynd 60

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Mynd af mér fyrir aftan húsið hjá Kobba, þegar við vorum að steypa stéttina. Hvíld."

Mynd 62

Myndin er tekin í Winnipeg 29. agúst 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Ég stend þarna fyrir framan eina stærstu járnvöruverslun borgarinnar, heldur súr á svipinn. Á rúðunum má sjá rendur, um 10 cm frá kantinum, hringinn í kring. Þetta er til varnar þjófum, Þessi rönd er eins og úr brönsi og er rafstraumur á henni, og ef kemur sprunga í hana hringir þjófabjalla. þetta er mjög nýtt og er á mörgum byggingum í Wpeg. Ekki vorum við nú að hugsa nánar um það."

Mynd 64

Myndin er tekin í Winnipeg 29. agúst 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Við skruppum til Wpeg um þessa helgi og hittum Stebba þar, þá tók Kári þessa mynd af okkur."

Mynd 68

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955
Aftan á hana er skrifað: "Bragi Melax og ég fyrir framan styttuna af Jón Sig. í þinghúsgarðinum, hún er eins og sú á Austurvelli.