Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1734 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Mannamyndir* With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Mynd 02

Fermingardagur Árna Blöndal. Frá vinstri: Álfheiður Blöndal, Jóhanna Árnadóttir Blöndal (móður Árna), Auðunn Blöndal, Árni Blöndal og Valgard Blöndal faðir hans.

Mynd 232

Óþekkt fólk, karlmaður og kona með barn á milli sín.
Tilgáta að hjónin séu Ólafur Eiríksson og Sæunn Jónasdóttir.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 230

Hópur skólabarna á ferðalagi, ásamt nokkrum fullorðnum. Lengst til hægri með húfu og bindi er Jón Norðmann Jónasson.
Tilgáta: Skólaferðalag.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 214

Óþekktur karlmaður og tvær konur sem hafa stillt sér upp við húsvegg til myndatöku. Myndin er skemmd og nokkuð óskýr.
Tilgáta að stúlkurnar séu systurnar Alda og Petra frá Hvalnesi.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 211

Hópur barna ásamt nokkrum fullorðnum. Myndin er talin tekin á skólaferðalagi með börn af Skaganum, en Jón fór reglulega slíkar ferðir með nemendur sína.
Talið frá vinstri: Anna Jónína Jónsdóttir Hóli, Hólmfríður Ingibjörg Jónsdóttir Hóli, Jóhanna Sveinsdóttir Hafragili (í hvítri skyrtu, konan bak við hana ónafngreind), óþekktur maður (sá hávaxni dökkhærði), Ásta Egilsdóttir (í hvítri skyrstu og úlpu), Örn Þorleifsson, bílstjóri í ferðinni (með kaskeyti), sú sem ber við öxlina á honum er Bentína Jónsdóttir Hvalnesi, Sigrún Lárusdóttir Efra-Nesi (með gleraugu, horfir til hliðar), strákurinn næst henni er ónafngreindur, Kristín Sveinsdóttir Hafragili (horfir til Sigrúnar), Jón Björn Þórarinsson Fossi fyrir framan hana, Vilhjálmur Egilsson fyrir framan Jón Björn, Eiðný Ólafsdóttir Gauksstöðum, Þorsteinn Steingrímsson á Selá (sköllóttur), strákurinn fyrir framan hann ónafngreindur, Steinn Ástvaldsson, hugsanlega Björgvin Sveinsson hægra megin bak við hann, Guðmundur á Sævaralandi (með kaskeyti), Baldvin Jónsson Hóli við hlið hans (með bindi), þá Hreinn á Selá (í skyrtu með bindi, sposkur á svip), Lárus Björnsson (með pottlok), bakvið hann er Tómas Ástvaldsson og lengst til hægri Björn Ástvaldsson. Fremt til hægri (með myndavél um hálsinn) er Ásmundur Hrólfsson úr Reykjavík.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 205

Þrír óþekktir drengir, þeir sömu og á myndum nr. 203 og 204. Í baksýn er íbúðarhúsið á Selnesi á Skaga.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 199

Óþekkt fólk sem hefur stillt sér upp til myndatöku við húsvegg.
Myndin er skemmd og einnig mjög dökk og því erfitt að greina bæði fólk og staðsetningu.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 194

Tveir óþekktir karlmenn.
Tilgáta að sá vinstra megin sé Angantýr Jónsson, sonur Jóns Þorfinnssonar og Guðrúnar frá Lundi.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 190

Hópur af óþekktu verkafólki í kaffipásu við skúrbyggingu. Óþekkt þorp eða kaupstaður í baksýn.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 186

Tveir óþekktir drengir á Farmall dráttarvél.
Myndin er líklega tekin á Selnesi og Drangey í baksýn.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 184

Hópur af óþekktu fólki.
Tilgáta að maðurinn með hattin, annar frá hægri í efri röð, sé Gísli í Eyhildarholti.
Tilgáta að myndin sé tekin við Hóladómkirkju.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 176

Fólk á ferðalagi. Lengst til vinstri er Jón Norðmann Jónasson og lengst til hægri Sigurður Þórólfsson. Aðrir óþekktir.
Sama fólk og á mynd nr 174 og 175.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 175

Fólk á ferðalagi. Annar frá vinstri er Sigurður Þórólfsson, lengst til hægri er Jón Norðmann Jónasson. Aðrir óþekktir.
Sama fólk og á mynd nr 174.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 174

Jón Norðmann Jónasson annar frá vinstri, Sigurður Þórólfsson lengst til hægri, aðrir óþekktir. Foss í baksýn.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 161

Ónafngreindir drengir við gamla bæinn á Selnesi á Skaga. Sömu einstaklingar og á mynd 164.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 157

Spariklæddur maður með einkennishúfu.
Tilgáta: Leó Árnason (oft kallaður Ljón Norðursins)

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 142

Fimm óþekkt börn sem sitja við húsvegg ásamt hundi. Í glugganum sést óþekkt kona. Einn strákurinn heldur á ketti.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 122

Samskonar mynd og nr 120.
Jón Norðmann er þriðji frá vinstri, hinir óþekktir.
Myndin er tekin á Selnesi.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 109

Fjórir drengir á Hólum í Hjaltadal. Hóladómkirkja í baksýn.
Tilgáta: Jón Norðmann Jónsson lengst til vinstri og Sigurgeir Snæbjörnsson lengst til hægri.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 28

Sjá no 18. Jóhann Salberg sýslumaður talar fyrsta simtalið í nýju sjálfvirku símstöðinni. T.v. við hann er sennilega Jón Skúlason forstjóri símtæknideildar.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 27

sjá no 18. Í símanum er sennilega Þorvarður Björn Jónsson verkfræðingur. Fjær líklega Jón Skúlason og nær eru Jóhann Salberg og Guðjón Ingimundarson.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 26

Sjá no 18. Jóhann Salberg sýslumaður talar fyrsta siímtalið í nýju sjálfvirku símstöðinni á Króknum vorið 1968 við Gunnlaug Briem Pósr- og símamálastjóra. Stefán Pedersen ljósmyndari t.v. og Hulda Sigurbjörnsdóttir fjær t. h.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 24

Sjá no 18. Sjálfvirk símstöð á Sauðárkróki tekin í notkun vorið 1968. Stefán Pedersen ljósmyndari t.v. og Magnús Bjarnason kennari lengst t. h. óþekktur í miðið.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 22

Sjá no 18. Bifröst. F.v. (Hulda Sigurbjörnsdóttir), Guðbrandur Frímannsson, Jóhann Salberg sýslumaður, Guðjón Ingimundarson, Maríus Helgason umdæmisstjóri og Guðjón Sigurðsson.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 21

Sjá no 18. Á svölunum í Bifröst. Borðið næst f.v. Hulda Tómasdóttir, óþekkt (sér á bak), Dóra Þorsteinsdóttir, Elísabet Kemp, (Ingibjörg Jónasdóttir) (sennilega símastúlkur) og fjær Gestur Þorsteinsson.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Niðurstöður 1 to 85 of 1734