Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 15 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Barnsfaðernismál
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Úr bréfabók sýslunefndar

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar svar til Stjórnarráðs Íslands, vegna meðgjafar barnsferðra.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Meðlagsúrskurður

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio broti, stimplað og undirritað af sýslumanni.
Það varðar meðlagsúrskurð í faðernismáli.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar upphæðir barnsmeðlaga.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar barnsmeðlög.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)