Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 254 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00099
  • Safn
  • 1909-2004

Ýmis útgefin gögn, sem flest tengjast Skagafirði.
Líklega er um þrjár mismunandi afhendingar að ræða, en þær voru allar í geymslum safnsins. Vitað er að ein þeirra er frá 1985. Lista yfir þá afhendingu er að finna í gögnunum.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Vísur

Vísur eftir Ingimar Magnússon frá Ytri-Hofdölum.
Vísurnar eru handskrifaðar á 4 pappírsarkir í A5 stærð, með rithönd Marteins Steinssonar.
Ástand skjalsins er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Blaðaúrklippa

Blaðaúrklippa af síðustu bæjarstjórn Sauðárkróks. Frá vinstri Sigríður Gísladóttir (staðgengill Önnu Kristínar Gunnarsdóttur, Alþýðubandalag), Steinunn Hjartardóttir (forseti Bæjarstjórnar, Sjálfstæðisflokkur) , Björn Sigurbjörnsson (Alþýðuflokkur, skólastjóri Gagnfræðaskólans), Björn R. Brynjólfsson (Framsóknarflokkur, Gæðastjóri Loðskinn), Hilmir Jóhannesson (F.listi), Herdís Á. Sæmundardóttir (Framsóknarflokkur, staðgengill Stefáns Loga Haraldssonar).

Minnispunktar

Gluggaumslag.
Báðu megin að umslagið eru ritaðar upplýsingar sem snúa að ættfræði og sögu.
Upplýsingarnar virðast teknar upp úr bók.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Ferðagetraun í A flokki

Litprentaður bæklingur í A5 broti, 8 síður.
Með liggur eyðublað til að taka þátt í getraun.
Varðar framboð flokksins til alþingis 1991.
Ástand skjalsins er gott.

Alþýðuflokkurinn (1916-2000)

Happdrættismiði

Happdrættismiði úr Sæluvikuhappdrætti Lionsklúbbs Sauðárkróks.
Aftan á miðann eru ritaðar ættfræðiupplýsingar.

Lionsklúbbur Sauðárkróks (1964 - )

Staða og horfur í atvinnumálum

Gögn frá ráðstefnu eða fundi sem bar yfirskriftina "Staða og horfur í atvinnumálum" og haldinn var í Félagsheimilinu Bifröst 21. mars 1987.
Alls 99 pappírsarkir í A4 stærð. Með liggur mappa merkt fundinum.
Ástand skjalanna er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Stefnuyfirlýsing

Yfirlýsingin er 8 fjölritaðar síður í A4 broti.
Hún varðar stefnumál K-listans fyrir bæjarstjórnarkosningar á Sauðárkróki 1986.
Ástand skjalsins er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Niðurstöður 1 to 85 of 254