Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2725 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Skuldaviðurkenning

Skuldaviðurkenning, rituð að eyðublað í folio stærð. Um er að ræða eftirrit skuldaviðurkenningar vegna láns sýslunefndar hjá Landsbankanum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skilagrein fyrir Hrafnagili

Skilagreinin er skráð á pappírsörk í A5 broti, alls 3 skrifaðar síður. Skilagrein varðandi Hrafnagil í Laxárdal Ytri, gerð nokkru eftir að ábúendur höfðu flutt til Vesturheims. Hún er samin og undirrituð af Sigurði Ólafssyni á Hellulandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Guðmundar Magnússonar til Pálma Símonarsonar

Bréfið er handskrifað á pappirsörk í A5 stærð.
Það varðar jörðina Litla-Hól.
Með liggja eftirfarandi gögn vegna málsins:
Reikningur frá Pálma Símonarsyni og Jóni Sigfússyni til Guðmundar Magnússonar
Kvittun fyrir greiðslu Sigurðar Þórðarsonar til veðdeildar Landsbankans.
Umboð til Sigurðar Þórðarsonar til að innheimta veðskuldir hjá Guðmundi Magnússyni.
Kvittun fyrir greiðslu Sigurðar Þórðarsonar til Ræktunarsjóðs.
Minnismiði um málið.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Áltið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar fjallskilamál í Skarðshreppi.
Með liggur minnismiði um fjallskilamál.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Áltið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjallskilamál í Sauðárkrókshreppi.
Með liggur minnismiði um fjallskilamál.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er vélritað á pappírsörk í folio broti.
Með liggur samhljóða afrit.
Varðar lagabreytingu um fasteignaskatt.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 86 to 170 of 2725