Framsónarfélag Sauðárkróks gefur út dreifibréf um bæjarreikninga.
Án titilsFundagerðir sem tengjast starfsemi Skátafélagsins Andvarar á Sauðárkróki.
Fundargjörðarbókin er innbundin og handskrifuð, hún er í A3 stærð og í góðu ástandi og vel læsileg. Í bókinni eru lög félagsins og hverjir stofnfélagar þess voru: Nokkrar blaðsíður vantar í bókina, líklega hefur þeim verið klippt út (sjá einnig í notes).
Þunn stílabók með línustrikuðum blaðsíðum. Miðjuopnan er laus. Bókin er ágætlega varðveitt en pappinn utan á er rifinn frá brún og inn að miðju.
Án titilsÞunn stílabók með línustrikuðum blaðsíðum, í bókina eru skráðar dagbókarfærslur Fálka. Bókin er vel læsileg og í ágætu ásigkomulagi. Límborði er á kjölnum.
Án titilsInnbundin bók með línustrikuðum blaðsíðum. Í bókina eru færðar inn fundagerðir og ferðasögur auk annars sem félagið kom að.
Án titilsInnbundin og handskrifuð bók. Líklega var byrjað að skrifa fundagerðir í bókina síðla árs 1936. Bókarbindingin er orðin laus, en bókin er vel læsileg og að öðru leyti í sæmilegu ásigkomulagi. Límborði er á kjölnum.
Án titilsInnbundin og handskrifuð bók, í bókina eru færðar fundagerðir, dagskrá viðburða og ferðasögur sveitarinnar. Bókin er vel læsileg og í ágætu ásigkomulagi.
Án titilsInnbundin og handskrifuð bók. Í bókina er skráður stofnfundur Ylfingaflokksins sem var 10. mars 1934, einnig eru færðar inn skýrslur um starfið og skrá yfir mætingar skátafélaga.
Bókin er í sæmilegu ástandi, heftin sem binda hana eru orðin mjög ryðguð og farin að skemma út frá sér.
Pappírsgögn sem voru í fundagerðabók Ylfinga, í safninu er nafnalistar, tvær teikningar og (mögulega) skátapróf. Í safninu eru auk þess fjórar biblíumyndir allar með eins mynd og sama texta á bakhliðinni, einnig níu óutfyllt félagsskírteini - ákveðið var að halda eftir einu stykki af hvoru.
Án titilsFjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Frigg 3839 frá Akureyri, grá. (IS1962265489). AE 7,79. Knapi, Guðrún Fjeldsted, Ferjukoti. Áhorfandi Gunnar Oddsson, Flatatungu.
Án titilsBæjarfréttir, 2 bréf um bæjarmál Sauðárkróks.
Án titilsFramtíðin
Án titilsBæjarfréttir 29.05.1970.
Án titilsGögn Stangveiðifélags Húseyjarkvíslar, aðallega veiðibækur.
Án titilsGögn tengd flugvellinum á Sauðárkróki.
Án titils