Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1970 (Creation)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
1 ljósmynd - slides. Stafrænt afrit í jpg.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Foreldrar hans voru Gísli Eylert Eðvaldsson hárskerameistari og Hulda Einarsdóttir. ,,Einar lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri vorið 1951, var í verklegu búfræðinámi í Danmörku og Svíþjóð næstu tvö árin og útskrifaðist búfræðikandídat frá Hvanneyri 1955. Ráðunautur í nautgriparækt fyrir Nautgriparæktarsamband Borgarfjarðar 1955-58, bóndi á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi 1958-60, bústjóri og tilraunastjóri fjárræktarbúsins á Hesti í Borgarfirði 1960-74, héraðsráðunautur hjá Búnaðarsambandi Skagfirðinga 1974-84 og bóndi á Syðra-Skörðugili 1974-2000 og stundaði sauðfjárrækt, hrossarækt og loðdýrarækt. Einar var mikill frumkvöðull í félagsstarfi bænda. Hann sat í stjórn Félags hrossabænda frá stofnun 1975, var formaður þess 1984-93, sat í stjórn Sambands íslenskra loðdýraræktenda í 13 ár og var formaður þess 1984-93. Hann var framkvæmdastjóri Hrossaræktarsambands Skagfirðinga 1974-84 og síðan formaður til 1993, vann að stofnun Loðdýraræktarfélags Skagfirðinga og var formaður þess fyrstu níu árin. Var stofnandi og formaður Félags hrossabænda í Skagafirði 1975-94, aðalhvatamaður að stofnun fóðurstöðvarinnar Melrakka hf. á Sauðárkróki og stjórnarformaður hennar fyrstu fimm árin, vann að stofnun Félags sauðfjárbænda í Skagafirði og sat í stjórn fyrstu sex árin. Einar var jafnframt aðalhvatamaður að stofnun Landssamtaka sauðfjárbænda og sat í stjórn fyrstu árin."
Maki: Ásdís Sigurjónsdóttir (1949-, þau eignuðust fjóra syni. Fyrir átti Einar kjördóttur.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Einar Eylert Gíslason gaf Sögusetri íslenska hestins ljósmyndasafnið.
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Landsmót í Skógarhólum 1970 Gramur 688 frá Vatnsleysu, brúnstjörnóttur. (IS1965158500). Aðaleinkunn 7,69 (skráð á mynd 7,83). Knapi, Magnús Jóhannsson.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessari mynd
Skilyrði er ráða endurgerð
Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessari mynd. Hafið samband við Sögusetur íslenska hestsins ef þið óskið eftir að fá að nota myndina: sogusetrid@gmail.com.
Tungumál efnis
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Sögusetur íslenska hestsins
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Athugasemd
Merking ljósmyndara: EEG 0621 02 1-1
Annað auðkenni
Efnisorð
Efnisorð
Staðir
Nöfn
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Skráningarstaða
Dates of creation revision deletion
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Stafræn gögn metadata
Heiti skjals
EEG0621.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Image
Mime-type
image/jpeg