Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1976 (Creation)
Þrep lýsingar
Umfang og efnisform
1 ljósmynd - slides. Stafrænt afrit í jpg.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Foreldrar hans voru Gísli Eylert Eðvaldsson hárskerameistari og Hulda Einarsdóttir. ,,Einar lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri vorið 1951, var í verklegu búfræðinámi í Danmörku og Svíþjóð næstu tvö árin og útskrifaðist búfræðikandídat frá Hvanneyri 1955. Ráðunautur í nautgriparækt fyrir Nautgriparæktarsamband Borgarfjarðar 1955-58, bóndi á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi 1958-60, bústjóri og tilraunastjóri fjárræktarbúsins á Hesti í Borgarfirði 1960-74, héraðsráðunautur hjá Búnaðarsambandi Skagfirðinga 1974-84 og bóndi á Syðra-Skörðugili 1974-2000 og stundaði sauðfjárrækt, hrossarækt og loðdýrarækt. Einar var mikill frumkvöðull í félagsstarfi bænda. Hann sat í stjórn Félags hrossabænda frá stofnun 1975, var formaður þess 1984-93, sat í stjórn Sambands íslenskra loðdýraræktenda í 13 ár og var formaður þess 1984-93. Hann var framkvæmdastjóri Hrossaræktarsambands Skagfirðinga 1974-84 og síðan formaður til 1993, vann að stofnun Loðdýraræktarfélags Skagfirðinga og var formaður þess fyrstu níu árin. Var stofnandi og formaður Félags hrossabænda í Skagafirði 1975-94, aðalhvatamaður að stofnun fóðurstöðvarinnar Melrakka hf. á Sauðárkróki og stjórnarformaður hennar fyrstu fimm árin, vann að stofnun Félags sauðfjárbænda í Skagafirði og sat í stjórn fyrstu sex árin. Einar var jafnframt aðalhvatamaður að stofnun Landssamtaka sauðfjárbænda og sat í stjórn fyrstu árin."
Maki: Ásdís Sigurjónsdóttir (1949-, þau eignuðust fjóra syni. Fyrir átti Einar kjördóttur.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Einar Eylert Gíslason gaf Sögusetri íslenska hestins ljósmyndasafnið.
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Fjórðungsmót Melgerðism. 1976. Blesa 370 frá Ási 1, Rípurhr. Skag. (IS1970257045). rauðblesótt, AE 7,88. Knapi, Hilmar Jónsson, Ási.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessari mynd
Skilyrði er ráða endurgerð
Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessari mynd. Hafið samband við Sögusetur íslenska hestsins ef þið óskið eftir að fá að nota myndina: sogusetrid@gmail.com.
Tungumál efnis
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Sögusetur íslenska hestsins
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Athugasemd
Merking ljósmyndara: EEG 1694 04 4-2
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
- Hilmar Jónsson (1927-1992) (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Skráningarstaða
Dates of creation revision deletion
Tungumál
- íslenska