Item EEG2277 - EEG2277

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS SIS 001-A-E-EEG2277

Title

EEG2277

Date(s)

  • 1976 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 ljósmynd - slides. Stafrænt afrit í jpg.

Context area

Name of creator

(5. apríl 1933 - 5. sept. 2019)

Biographical history

For­eldr­ar hans voru Gísli Eylert Eðvalds­son hár­skera­meist­ari og Hulda Ein­ars­dótt­ir. ,,Ein­ar lauk bú­fræðiprófi frá Hvann­eyri vorið 1951, var í verk­legu bú­fræðinámi í Dan­mörku og Svíþjóð næstu tvö árin og út­skrifaðist bú­fræðikandí­dat frá Hvann­eyri 1955. Ráðunaut­ur í naut­griparækt fyr­ir Naut­griparækt­ar­sam­band Borg­ar­fjarðar 1955-58, bóndi á Stóra-Hrauni í Kol­beinsstaðahreppi 1958-60, bú­stjóri og til­rauna­stjóri fjár­rækt­ar­bús­ins á Hesti í Borg­ar­f­irði 1960-74, héraðsráðunaut­ur hjá Búnaðarsam­bandi Skag­f­irðinga 1974-84 og bóndi á Syðra-Skörðugili 1974-2000 og stundaði sauðfjár­rækt, hross­a­rækt og loðdýra­rækt. Ein­ar var mik­ill frum­kvöðull í fé­lags­starfi bænda. Hann sat í stjórn Fé­lags hrossa­bænda frá stofn­un 1975, var formaður þess 1984-93, sat í stjórn Sam­bands ís­lenskra loðdýra­rækt­enda í 13 ár og var formaður þess 1984-93. Hann var fram­kvæmda­stjóri Hross­a­rækt­ar­sam­bands Skag­f­irðinga 1974-84 og síðan formaður til 1993, vann að stofn­un Loðdýra­rækt­ar­fé­lags Skag­f­irðinga og var formaður þess fyrstu níu árin. Var stofn­andi og formaður Fé­lags hrossa­bænda í Skagaf­irði 1975-94, aðal­hvatamaður að stofn­un fóður­stöðvar­inn­ar Mel­rakka hf. á Sauðár­króki og stjórn­ar­formaður henn­ar fyrstu fimm árin, vann að stofn­un Fé­lags sauðfjár­bænda í Skagaf­irði og sat í stjórn fyrstu sex árin. Ein­ar var jafn­framt aðal­hvatamaður að stofn­un Lands­sam­taka sauðfjár­bænda og sat í stjórn fyrstu árin."
Maki: Ásdís Sigurjónsdóttir (1949-, þau eignuðust fjóra syni. Fyrir átti Einar kjördóttur.

Archival history

Einar Eylert Gíslason gaf Sögusetri íslenska hestins ljósmyndasafnið.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

  1. Snörp 3139 frá Hvassafelli, Eyjafirði. jörp. (IS1955265825). AE 7,95. Sýnd á Fjórðungsmóti Melgerðismelum, 8-11. júlí. með afkvæmum. Aðalsteinn Magnússon, heldur í hryssuna.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessari mynd

Conditions governing reproduction

Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessari mynd. Hafið samband við Sögusetur íslenska hestsins ef þið óskið eftir að fá að nota myndina: sogusetrid@gmail.com.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Sögusetur íslenska hestsins

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Merking ljósmyndara: EEG 2277 05 5-1

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places