Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Parallel form(s) of name

    Standardized form(s) of name according to other rules

      Other form(s) of name

        Identifiers for corporate bodies

        Description area

        Dates of existence

        24.06.1927-29.06.2003

        History

        Jóhannes Geir Jónsson fæddist á Sauðárkróki 24. júní 1927. Faðir: Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti, kennari og síðar skólastjóri á Sauðárkróki (1882-1964). Móðir: Geirlaug Jóhannesdóttir húsfreyja (1892-1932). ,,Jóhannes Geir ólst upp á Sauðárkróki, gekk í barnaskólann og unglingaskólann þar og var tvo vetur í Menntaskólanum á Akureyri 1941-43. Hann nam við Handíða- og myndlistarskólann 1946-48, þar sem aðalkennarar hans voru Kurt Zier og Kjartan Guðjónsson. Árið 1948-49 var hann í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn, þar sem hann naut handleiðslu Axels Jörgensen. Jóhannes Geir hélt um tylft einkasýninga og tók þátt í á þriðja tug samsýninga, heima og erlendis. Verk eftir hann er að finna í öllum helstu listasöfnum landsins og að auki í einkasöfnum austanhafs og vestan." Jóhannes eignaðist son með Ástu Sigurðardóttur rithöfundi.
        ,,Jóhannes Geir er af mörgum talinn meðal helstu fulltrúa hins tjáningarríka raunsæis, þ.e. expressjónismans, í íslenskri myndlist. Meðal þekktustu myndverka hans eru "endurminningarmyndirnar" svonefndu, olíumálverk, teikningar og pastelmyndir frá árunum 1964-70, þar sem listamaðurinn gengur á hólm við ýmsar sársaukafullar tilfinningar og minningar frá æskuárum. Á seinni árum beindi Jóhannes Geir sjónum sínum aðallega að íslensku landslagi, einkum og sér í lagi staðháttum í heimabyggð sinni, og gæddi myndefni sitt sjaldgæfum ljóðrænum þokka og sögulegu innsæi."

        Places

        Legal status

        Functions, occupations and activities

        Mandates/sources of authority

        Internal structures/genealogy

        General context

        Relationships area

        Related entity

        Björn Jónsson (1920-1995) (21. maí 1920-1995)

        Identifier of related entity

        S00223

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Björn Jónsson (1920-1995) is the sibling of Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Jón Þ. Björnsson (1882-1963) (15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964)

        Identifier of related entity

        S00150

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Jón Þ. Björnsson (1882-1963) is the parent of Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) (28. júlí 1892 - 6. apríl 1932)

        Identifier of related entity

        S01591

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) is the parent of Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Access points area

        Subject access points

        Place access points

        Occupations

        Control area

        Authority record identifier

        S00225

        Institution identifier

        IS-HSk

        Rules and/or conventions used

        Status

        Final

        Level of detail

        Partial

        Dates of creation, revision and deletion

        16.11.2015 frumskráning í AtoM. SFA
        05.12.2016 Texti uppfærður, sup.

        Language(s)

        • Icelandic

        Script(s)

          Sources

          (Morgunblaðið, 182. tölublað (08.07.2003), Blaðsíða 30)

          Maintenance notes